Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð Hjörtur Hjartarson skrifar 23. júlí 2012 15:15 Mynd/Vilhelm "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Óhætt er að fullyrða að frammistaða Bjarka í sumar, sem varð 39 ára í vor, hafi komið flestum á óvart. Bjarki hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og var um tíma hættur knattspyrnuiðkun. Hann hefur hinsvegar verið heill heilsu í sumar, spilað nánast alla leiki FH og verið á meðal bestu manna liðsins. "Ég hef einbeitt mér að því æfa einn undanfarin ár, þá aðallega lyftingar og hlaup. Ástæðan er einfaldlega sú að ég treysti hreinlega ekki líkamanum í meiri átök sem óneitanlega fylgja fótboltaæfingum. Það hefur ekki haft góð áhrif á mig að æfa á gervigrasi og hlaupa úti. En fyrst maður var búinn að ákveða að hætta og vildi klára þetta með sem sæmd, var ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta." "Síðan hefur þróunin í þjálfun breyst mikið undanfarin ár. Menn eru farnir að gera allt aðra hluti en í gamla dag. Allar þessar hnébeygjur og allt það kjaftæði er liðið undir lok. Ég hef fundið réttu formúluna þar sem æfingaálagið er akkúrat rétt fyrir mig." Þrátt fyrir að vera í sínu besta formi í mörg ár ætlar Bjarki að standa við þá ákvörðun sína að leggja skóna endanlega á hilluna í haust. Draumurinn er að ljúka ferlinum með Íslandsmeistaratitli. "Við erum með gott lið, góðan hóp og frábæran þjálfara. Það er allt til alls hérna í Hafnarfirði. En þó það takist ekki er yfirstandandi tímabil mitt síðasta. Ég er að flytja til Hollands í haust þar sem kærastan mín stundar nám. Þar mun ég starfa fyrir umboðsskrifstofuna mína, Total Football enda með marga leikmenn á okkar snærum á þessu svæði", sagði Bjarki Gunnlaugsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
"Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Óhætt er að fullyrða að frammistaða Bjarka í sumar, sem varð 39 ára í vor, hafi komið flestum á óvart. Bjarki hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og var um tíma hættur knattspyrnuiðkun. Hann hefur hinsvegar verið heill heilsu í sumar, spilað nánast alla leiki FH og verið á meðal bestu manna liðsins. "Ég hef einbeitt mér að því æfa einn undanfarin ár, þá aðallega lyftingar og hlaup. Ástæðan er einfaldlega sú að ég treysti hreinlega ekki líkamanum í meiri átök sem óneitanlega fylgja fótboltaæfingum. Það hefur ekki haft góð áhrif á mig að æfa á gervigrasi og hlaupa úti. En fyrst maður var búinn að ákveða að hætta og vildi klára þetta með sem sæmd, var ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta." "Síðan hefur þróunin í þjálfun breyst mikið undanfarin ár. Menn eru farnir að gera allt aðra hluti en í gamla dag. Allar þessar hnébeygjur og allt það kjaftæði er liðið undir lok. Ég hef fundið réttu formúluna þar sem æfingaálagið er akkúrat rétt fyrir mig." Þrátt fyrir að vera í sínu besta formi í mörg ár ætlar Bjarki að standa við þá ákvörðun sína að leggja skóna endanlega á hilluna í haust. Draumurinn er að ljúka ferlinum með Íslandsmeistaratitli. "Við erum með gott lið, góðan hóp og frábæran þjálfara. Það er allt til alls hérna í Hafnarfirði. En þó það takist ekki er yfirstandandi tímabil mitt síðasta. Ég er að flytja til Hollands í haust þar sem kærastan mín stundar nám. Þar mun ég starfa fyrir umboðsskrifstofuna mína, Total Football enda með marga leikmenn á okkar snærum á þessu svæði", sagði Bjarki Gunnlaugsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira