Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Benedikt Grétarsson á Vodafone-vellinum skrifar 23. júlí 2012 17:31 Mynd/Stefán Fram vann í kvöld góðan og sannfærandi sigur á Val, 2-0, á Vodafone-vellinum í kvöld. Sam Tillen og Steven Lennon skoruðu mörk Framarar í leiknum. Valsmenn misstu Hauk Pál Sigurðsson af velli með rautt spjald skömmu áður en Fram komst í 2-0 í leiknum en Valsmenn voru ekki ánægðir með þá ákvörðun Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leikins. Fyrri hálfleikur var með eindæmum tíðindalítill en þó voru þeir bláklæddu skömminni skárri. Síðari hálfleikur var mun fjörugri og gerðu gestirnir út um leikinn á tveggja mínútna kafla. Tillen skoraði fyrst úr vítaspyrnu en Lennon síðara markið úr aukaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.Tillen: Vonandi fer Lenny ekkert Sam Tillen átti virkilega góðan leik í liði Fram og var að vonum sáttur eftir leikinn. „Við vorum ágætir í fyrri hálfleik en vorum betri í þeim síðari. Þetta var sanngjarn sigur,“ sagði hann. „Það var auðvitað tvöfalt rothögg fyrir Val að missa mann af velli og fá svo mark í andlitið.“ Steven Lennon hefur verið orðaður við KR að undanförnu og gaf sjálfur ekki kost á viðtölum eftir leik. Tillen vildi lítið tjá sig um málefni hans. „Hann svaraði nokkrum áleitnum spurningum á vellinum í kvöld og ég vona innilega að hann fari ekki neitt.“Kristján: Vondur vítaspyrnudómur „Við vorum arfaslakir í sóknarleik okkar og við getum ekki kvartað undan þessum úrslitum,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals. Hann var þó ósáttur við annað mark Framara og rauða spjaldið á Hauk Pál. „Þetta var vondur dómur,“ sagði Kristján einfaldlega. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Fram vann í kvöld góðan og sannfærandi sigur á Val, 2-0, á Vodafone-vellinum í kvöld. Sam Tillen og Steven Lennon skoruðu mörk Framarar í leiknum. Valsmenn misstu Hauk Pál Sigurðsson af velli með rautt spjald skömmu áður en Fram komst í 2-0 í leiknum en Valsmenn voru ekki ánægðir með þá ákvörðun Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leikins. Fyrri hálfleikur var með eindæmum tíðindalítill en þó voru þeir bláklæddu skömminni skárri. Síðari hálfleikur var mun fjörugri og gerðu gestirnir út um leikinn á tveggja mínútna kafla. Tillen skoraði fyrst úr vítaspyrnu en Lennon síðara markið úr aukaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.Tillen: Vonandi fer Lenny ekkert Sam Tillen átti virkilega góðan leik í liði Fram og var að vonum sáttur eftir leikinn. „Við vorum ágætir í fyrri hálfleik en vorum betri í þeim síðari. Þetta var sanngjarn sigur,“ sagði hann. „Það var auðvitað tvöfalt rothögg fyrir Val að missa mann af velli og fá svo mark í andlitið.“ Steven Lennon hefur verið orðaður við KR að undanförnu og gaf sjálfur ekki kost á viðtölum eftir leik. Tillen vildi lítið tjá sig um málefni hans. „Hann svaraði nokkrum áleitnum spurningum á vellinum í kvöld og ég vona innilega að hann fari ekki neitt.“Kristján: Vondur vítaspyrnudómur „Við vorum arfaslakir í sóknarleik okkar og við getum ekki kvartað undan þessum úrslitum,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals. Hann var þó ósáttur við annað mark Framara og rauða spjaldið á Hauk Pál. „Þetta var vondur dómur,“ sagði Kristján einfaldlega.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira