Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Pétur Péturs og Sævar Jóns í ellismellnum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Stórgott innslag frá 1991 var sýnt í Pepsi-mörkunum í gær en þar voru sýndar myndir frá viðureign Vals og KR á Íslandsmótinu.

Þar var fylgst með þeim Pétri Péturssyni, sóknarmanni KR, og varnarjaxlinum Sævari Jónssyni hjá Val í aðdraganda leiksins.

KR-ingar unnu þægilegan sigur í leiknum, 3-0, en innslagið má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×