Greene hefur enga trú á því að Bolt setji heimsmet á ÓL í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2012 13:00 Usain Bolt. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríkjamaðurinn Maurice Greene, fyrrum Ólympíumeistari, Heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, hefur enga trú á því að Usain Bolt takist að setja nýtt heimsmet í 100 metrunum á Ólympíuleikunum í London. „Ég er viss um að hann bætir ekki heimsmetið sitt í London. Hann er ekki í sama formi og hann var fyrir fjórum árum og hefur verið í vandræðum í byrjun hlaupa sinna," sagði Maurice Greene. Usain Bolt sló heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bætti þau síðan bæði á HM í Berlín ári seinna. Heimsmetið í 100 metra hlaupi er 9.58 sekúndur og hefur nú staðið í að verða þrjú ár. Maurice Greene vann 100 metrana á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tók síðan bronsið í Aþenu fjórum árum síðar. Hann hljóp 100 metrana hraðast á 9.79 sekúndum sem var heimsmet frá 16. júní 1999 til 14. sepetmber 2002. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Fleiri fréttir Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Njarðvík - Haukar | Endurtekning á úrslitaeinvíginu Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Maurice Greene, fyrrum Ólympíumeistari, Heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, hefur enga trú á því að Usain Bolt takist að setja nýtt heimsmet í 100 metrunum á Ólympíuleikunum í London. „Ég er viss um að hann bætir ekki heimsmetið sitt í London. Hann er ekki í sama formi og hann var fyrir fjórum árum og hefur verið í vandræðum í byrjun hlaupa sinna," sagði Maurice Greene. Usain Bolt sló heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bætti þau síðan bæði á HM í Berlín ári seinna. Heimsmetið í 100 metra hlaupi er 9.58 sekúndur og hefur nú staðið í að verða þrjú ár. Maurice Greene vann 100 metrana á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tók síðan bronsið í Aþenu fjórum árum síðar. Hann hljóp 100 metrana hraðast á 9.79 sekúndum sem var heimsmet frá 16. júní 1999 til 14. sepetmber 2002.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Fleiri fréttir Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Njarðvík - Haukar | Endurtekning á úrslitaeinvíginu Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Sjá meira