Íslenski boltinn

Þórsarar komnir á toppinn

Þórsarar skelltu sér topp 1. deildarinnar er þeir lögðu Víking frá Ólafsvík í toppslag í dag. Lokatölur 2-1 fyrir Þór.

Orri Freyr Hjaltalín og Jóhann Helgi Hannesson komu Þórsurum í 2-0 áður en Eldar Masic minnkaði muninn.

Þór er kominn með 9 stig á toppnum, Haukar eru með 8 og Víkingur Ólafsvík 7.

Upplýsingar um markaskorara: urslit.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×