Íslenski boltinn

Úrslit dagsins í 1. deildinni

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA.
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA.
Fjórir leikir fóru fram í 1. deildinni í dag. Nigel Quashie var á meðal markaskorara í öruggum sigri ÍR á Tindastóli.

Þórsarar eru á toppnum eftir leiki dagsins en Leiknir, Þróttur og BÍ/Bolungarvík hafa ekki enn unnið leik.

Úrslit dagsins:

Fjölnir-KA 3-1

Þórir Guðjónsson, Pablo Punyed, Guðmundur Karl Guðmundsson - Davd Disztl.

Höttur-BÍ/Bolungarvík 0-0

Tindastóll-ÍR 2-4

Max Touloute, Ben Everson - Nigel Quashie, Guðjón Gunnarsson, Davíð Einarsson, Elvar Páll Sigurðsson.

Þór-Víkingur Ó. 2-1

Orri Freyr Hjaltalín, Jóhann Helgi Hannesson - Eldar Masic.

Upplýsingar um markaskorara: urslit.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×