Íslenski boltinn

KR-ingar fögnuðu í Dalnum - myndir

Lennon fær hér aðhlynningu.
Lennon fær hér aðhlynningu. mynd/ernir
Íslands- og bikarmeistarar KR fóru sigurferð í Laugardalinn í dag þar sem þeir mættu Frömurum sem hafa verið að rétta úr kútnum upp á síðkastið. Lokatölur í Dalnum 2-1 fyrir KR.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í blíðuna í Laugardalnum og myndaði leikinn.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×