Íslenski boltinn

Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld

Aron er í liðinu.
Aron er í liðinu.
Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15.

Hinn ungi markvörður ÍA, Árni Snær Ólafsson, er í markinu og Björn Bergmann Sigurðarson er einnig í liðinu en hann gat ekki leikið með A-landsliðinu gegn Svíþjóð á dögunum vegna meiðsla.

Leikurinn verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis.

Byrjunarliðið:

Árni Snær Ólafsson

Kristinn Jónsson

Hólmar Örn Eyjólfsson

Hörður Björgvin Magnússon

Haukur Heiðar Hauksson

Finnur Orri Margeirsson

Kristinn Steindórsson

Björn Bergmann Sigurðarson

Björn Daníel Sverrisson

Aron Jóhannsson

Jón Daði Böðvarsson

Bekkurinn:

Ásgeir Þór Magnússon

Jóhann Laxdal

Guðlaugur Victor Pálsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Þorsteinn Már Ragnarsson

Einar Logi Einarsson

Eiður Aron Sigurbjörnsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×