Íslenski boltinn

Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir

mynd/vilhelm
Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á völlinn og myndaði leikinn.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×