Íslenski boltinn

Fram skreið áfram í bikarnum - myndir

mynd/vilhelm
Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, smellti sér í Laugardalinn og tók myndir af átakaleik.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×