Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason 10. maí 2012 10:15 Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Hjörvar fór yfir ýmsa hluti með þeim bræðrum: Þeir eiga ekki von á því að spila saman aftur á ferlinum nema að KSÍ setji upp landslið fyrir eldri borgara. Jóhannes Karl er sannfærður um að hann sé bestur af þeim bræðrum en Þórður er að sjálfsögðu ekki alveg sammála þeirri fullyrðingu. Bjarni Guðjónsson fær að sögn þeirra bræðra góðar móttökur á Akranesvelli í kvöld þrátt fyrir að hann hafi yfirgefið ÍA á miðju tímabili á sínum tíma. Búist er við miklu fjölmenni á leikinn í kvöld og Þórður býst við allt að 4000 áhorfendum. Heil umferð fer fram í Pepsideildinni í kvöld: Leikur ÍA og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 19.45 en leikurinn hefst 20.00. Umferðin verður gerð upp í þættinum Pepsimörkunum sem hefst kl. 22.00 í opinni dagskrá á Stöð 2 sport. Öllum leikjum dagsins verður lýst í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi: 18.00 ÍBV - Breiðablik 19.15: Grindavík - Keflavík 19.15: Valur - Selfoss 19.15: FH - Fram 19:15: Stjarnan - Fylkir 20:00: ÍA - KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. 10. maí 2012 08:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Hjörvar fór yfir ýmsa hluti með þeim bræðrum: Þeir eiga ekki von á því að spila saman aftur á ferlinum nema að KSÍ setji upp landslið fyrir eldri borgara. Jóhannes Karl er sannfærður um að hann sé bestur af þeim bræðrum en Þórður er að sjálfsögðu ekki alveg sammála þeirri fullyrðingu. Bjarni Guðjónsson fær að sögn þeirra bræðra góðar móttökur á Akranesvelli í kvöld þrátt fyrir að hann hafi yfirgefið ÍA á miðju tímabili á sínum tíma. Búist er við miklu fjölmenni á leikinn í kvöld og Þórður býst við allt að 4000 áhorfendum. Heil umferð fer fram í Pepsideildinni í kvöld: Leikur ÍA og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 19.45 en leikurinn hefst 20.00. Umferðin verður gerð upp í þættinum Pepsimörkunum sem hefst kl. 22.00 í opinni dagskrá á Stöð 2 sport. Öllum leikjum dagsins verður lýst í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi: 18.00 ÍBV - Breiðablik 19.15: Grindavík - Keflavík 19.15: Valur - Selfoss 19.15: FH - Fram 19:15: Stjarnan - Fylkir 20:00: ÍA - KR
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. 10. maí 2012 08:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. 10. maí 2012 08:00