Íslenski boltinn

Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld

Heimir og félagar fara ekki á Selfoss í kvöld.
Heimir og félagar fara ekki á Selfoss í kvöld.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld.

Það eru leikir Selfoss og FH sem og leikur Breiðabliks og Vals.

Eini leikur kvöldsins verður þá viðureign Keflavíkur og Vals eins og staðan er núna.

Stefnt er að því að spila frestuðu leikina annað kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×