Innlent

Tunnusláttur á Austurvelli

Frá Austurvelli í kvöld.
Frá Austurvelli í kvöld. mynd/fréttastofa
Hópur fólks slær nú tunnur og ljósastaura fyrir utan Alþingi á Austurvelli en þau mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda vegna skuldavanda heimila í landinu.

Tæplega tíu manns eru nú á staðnum en mótmælin hófust fyrr í dag. Fámennt lið lögreglu á staðnum.

Þingfundur stendur nú yfir á Alþingi og sagði einn mótmælandi að slegið verði á tunnur allt þangað til að þingmenn yfirgefa húsið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×