Innlent

Sautján ára gamall Í gæsluvarðhald

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sautján ára piltur hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. apríl. Hann er grunaður um að hafa veitt konu á þrítugsaldri áverka með hnífi í Kópavogi um helgina. Pilturinn sætir gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli rannsóknarhagsmuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×