Lögreglumenn fá ekki að bera vitni í Vítisenglamáli 24. apríl 2012 13:05 Einar Boom Marteinsson er á meðal hinna ákærðu í málinu. Hann var forsprakki samtakanna en segist nú vera hættur. Tveir lögreglumenn, fulltrúi hjá Europol aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, fá ekki að vera vitni í máli gegn Vítisenglum og fólki tengdum þeim, sem nú er rekið fyrir héraðsdómi. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem með úrskurði sínum sneri ákvörðun héraðsdómara við. Mennirnir höfðu starfað í rannsóknarhópi lögreglunnar um starfsemi Vítisengla og vildi saksóknari leiða mennina sem vitni fyrir dóminn. Verjendur sakborninganna, sem eru ákærðir fyrir að hafa beitt konu grófu ofbeldi í Hafnarfirði í fyrra, héldu því fram að mennirnir tveir gætu engan veginn borið vitni um málsatvik í þessu tiltekna máli. Þá bæru gögn málsins ekki með sér að þeir hefðu veitt ákæruvaldinu aðstoð eða ráðgjöf áður en málið var höfðað. Skýrsla sem mennirnir unnu að í rannsóknarhópnum er á meðal málsgagna en skýrslan er dagsett í apríl á þessu ári. Hæstiréttur bendir á að efni skýrslunnar sé „almenn umfjöllum um starfsemi samtaka A (Vítisengla innsk.blm) á Íslandi" og hafi hún hvorki verið samin í tilefni af atvikum þessa máls né séu atvik þess sérstakt umfjöllunarefni skýrslunnar, þótt þeirra sé þar getið. „Höfundar skýrslunnar geta því ekki talist hafa veitt ákæruvaldi eða lögreglu sérfræðilega aðstoð eða ráðgjöf." Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Tveir lögreglumenn, fulltrúi hjá Europol aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, fá ekki að vera vitni í máli gegn Vítisenglum og fólki tengdum þeim, sem nú er rekið fyrir héraðsdómi. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem með úrskurði sínum sneri ákvörðun héraðsdómara við. Mennirnir höfðu starfað í rannsóknarhópi lögreglunnar um starfsemi Vítisengla og vildi saksóknari leiða mennina sem vitni fyrir dóminn. Verjendur sakborninganna, sem eru ákærðir fyrir að hafa beitt konu grófu ofbeldi í Hafnarfirði í fyrra, héldu því fram að mennirnir tveir gætu engan veginn borið vitni um málsatvik í þessu tiltekna máli. Þá bæru gögn málsins ekki með sér að þeir hefðu veitt ákæruvaldinu aðstoð eða ráðgjöf áður en málið var höfðað. Skýrsla sem mennirnir unnu að í rannsóknarhópnum er á meðal málsgagna en skýrslan er dagsett í apríl á þessu ári. Hæstiréttur bendir á að efni skýrslunnar sé „almenn umfjöllum um starfsemi samtaka A (Vítisengla innsk.blm) á Íslandi" og hafi hún hvorki verið samin í tilefni af atvikum þessa máls né séu atvik þess sérstakt umfjöllunarefni skýrslunnar, þótt þeirra sé þar getið. „Höfundar skýrslunnar geta því ekki talist hafa veitt ákæruvaldi eða lögreglu sérfræðilega aðstoð eða ráðgjöf."
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira