Íslenski boltinn

Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mynd/AP
Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum.

Íslenska liðið var síst lakari aðilinn í leiknum og fékk fleiri opin færi. Eftir að Alfreð jafnaði leikinn fékk Ísland færi til þess að klára leikinn.

Það gekk ekki eftir og liðinu refsað skömmu síðar.

Hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.


Tengdar fréttir

Alfreð: Þetta var draumainnkoma

Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig gegn Svartfjallalandi í kvöld en hann skoraði mark Íslands í leiknum. Hann var síðan ekki fjarri því að tryggja Íslandi sigur í leiknum skömmu síðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×