Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Kristján Hjálmarsson skrifar 21. janúar 2012 13:30 Gunnar Nelson. Mynd/Stefán Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko hefur getið sér mjög góðs orðs austantjalds undanfarin ár og er talinn ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Butenko er með svart belti bæði í brasilísku jiu jitsu og í combat sambo sem er mjög þekkt bardagaíþrótt í Rússlandi og nágrannríkjunum en bardagaíþróttir eru gríðarlega vinsælar austantjalds. Butenko æfir með bræðrunum Aleksander og Fedor Emelianenko ásamt Igor Vovchanchin og náfrænda sínum Alexey Oleinik. Þess má geta að Fedor er af mörgum talinn besti MMA bardagamaður allra tíma. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Hann mætir Chris Brennan frá Bandaríkjunum. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en þar er Gunnar yfirþjálfari. Erlendar Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko hefur getið sér mjög góðs orðs austantjalds undanfarin ár og er talinn ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Butenko er með svart belti bæði í brasilísku jiu jitsu og í combat sambo sem er mjög þekkt bardagaíþrótt í Rússlandi og nágrannríkjunum en bardagaíþróttir eru gríðarlega vinsælar austantjalds. Butenko æfir með bræðrunum Aleksander og Fedor Emelianenko ásamt Igor Vovchanchin og náfrænda sínum Alexey Oleinik. Þess má geta að Fedor er af mörgum talinn besti MMA bardagamaður allra tíma. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Hann mætir Chris Brennan frá Bandaríkjunum. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en þar er Gunnar yfirþjálfari.
Erlendar Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira