Hefur safnað 40 milljónum: "Ótrúlega þakklátur fyrir stuðninginn" Boði Logason skrifar 25. janúar 2012 09:51 Guðmundur Felix Grétarsson, er búinn að safna 40 milljónum. Hann segist ótrúlega þakklátur fyrir stuðninginn frá fólki. Mynd/stöð 2 „Ég fór út í þetta með það markmið að ég myndi ekki hætta fyrr en þetta myndi takast, en ég vissi ekki hversu langan tíma þetta tæki," segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem hóf að safna fyrir handaágræðslu í september síðastliðnum en aðgerðin mun fara fram í Frakklandi. Guðmundur Felix missti báða handleggi í vinnuslysi árið 1998 og hóf söfnun eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum, þann 9. september síðastliðinn, um að fara í handaágræðslu. Hann hóf söfnun og þurfti 40 milljónir til að komast í aðgerðina. Það hefur nú tekist. „Það er rosalega góð tilfinning að þessu verkefni sé lokið. Ég er alveg ótrúlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér, það eru þúsundir manna búnir að styrkja þetta verkefni. Ég á ekki orð yfir því hvað þetta er búið að ganga vel og er ótrúlega þakklátur fyrir allan þennan stuðning," segir Guðmundur Felix í samtali við Vísi nú í morgun. Hann segir næstu skref hjá sér vera að flytja út til Frakklands og þar taki við bið eftir að komast í aðgerð. „Núna er ég að ganga frá íbúðinni minni en ég er að reyna losa mig við hana. Það er einn Ítali á undan mér í aðgerðina, ég er bara að bíða eftir að hann detti út af biðlistanum. Núna tekur bara bið við hjá mér," segir Guðmundur Felix sem mun flytja út til Frakklands á næstu mánuðum. Guðmundur þurfti 40 milljónir til að komast í aðgerðina og hefur hann nú safnað þeirri upphæð. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
„Ég fór út í þetta með það markmið að ég myndi ekki hætta fyrr en þetta myndi takast, en ég vissi ekki hversu langan tíma þetta tæki," segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem hóf að safna fyrir handaágræðslu í september síðastliðnum en aðgerðin mun fara fram í Frakklandi. Guðmundur Felix missti báða handleggi í vinnuslysi árið 1998 og hóf söfnun eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum, þann 9. september síðastliðinn, um að fara í handaágræðslu. Hann hóf söfnun og þurfti 40 milljónir til að komast í aðgerðina. Það hefur nú tekist. „Það er rosalega góð tilfinning að þessu verkefni sé lokið. Ég er alveg ótrúlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér, það eru þúsundir manna búnir að styrkja þetta verkefni. Ég á ekki orð yfir því hvað þetta er búið að ganga vel og er ótrúlega þakklátur fyrir allan þennan stuðning," segir Guðmundur Felix í samtali við Vísi nú í morgun. Hann segir næstu skref hjá sér vera að flytja út til Frakklands og þar taki við bið eftir að komast í aðgerð. „Núna er ég að ganga frá íbúðinni minni en ég er að reyna losa mig við hana. Það er einn Ítali á undan mér í aðgerðina, ég er bara að bíða eftir að hann detti út af biðlistanum. Núna tekur bara bið við hjá mér," segir Guðmundur Felix sem mun flytja út til Frakklands á næstu mánuðum. Guðmundur þurfti 40 milljónir til að komast í aðgerðina og hefur hann nú safnað þeirri upphæð.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira