Ólafur Ragnar hlaut 22 prósent atkvæða en fast á hæla hans kom Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í þriðja sæti kom Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og í því fjórða hafnaði poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson.
Niðurstöðurnar voru á þessa leið:
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Ragna Árnadóttir
- Davíð Oddsson
- Páll Óskar Hjálmtýsson
- Jón Gnarr
- Salvör Nordal
- Páll Skúlason
- Þorsteinn Pálsson
- Dorrit Moussaieff
- Andri Snær Magnason
- Bergþór Pálsson
- Kristín Ingólfsdóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorvaldur Gylfason
- Ólafur Jóhann Ólafsson
- Elín Hirst
- Herdís Þorgeirsdóttir
- Björk Guðmundsdóttir
- Jakob Frímann Magnússon
- Linda Pétursdóttir
- Gerður Kristný Guðjónsdóttir
- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
- Guðmundur Andri Thorsson
- Tryggvi Gunnarsson
- Ágúst Einarsson