Tölvurnar hafa slæm áhrif á svefn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2012 18:40 Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda." Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda."
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira