Íslenski boltinn

Stórmeistarajafntefli í Garðabæ - myndir

Arnór Eyvar fagnar jöfnunarmarki sínu.
Arnór Eyvar fagnar jöfnunarmarki sínu. mynd/daníel
Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 1-1, en það var niðurstaða sem hvorugt liðið sætti sig vel við enda þurftu bæði lið þrjú stig.

Jafntefli þó líklega sanngjörn niðurstaða í nokkum fjörugum leik.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í kvöld og myndaði leikinn.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×