Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Boði Logason skrifar 25. maí 2012 18:13 Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, segir að engin viðbragðsáætlun sé fyrir hendi ef við vinnum Eurovision. mynd/365 „Það er ekki til nein viðbragðsáætlun í þessu máli," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og æðsti yfirmaður Eurovision hér á landi. Íslendingar taka þátt í aðalkeppninni á morgun og er íslenska laginu spáð góðu gangi. Í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag sagði Katrín að hún hafi fylgst með keppninni frá því að Íslendingar tóku fyrst þátt. Spurð að því hvað gerist ef Íslendingar vinna keppninni segir Katrín að það yrði stórt viðfangsefni. „Eins og einhver sagði: Sú hætta er alltaf fyrir hendi. Ég man að ég las einhverja ágæta úttekt á þessu eitthvað árið; Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Þetta var þegar Harpa var í byggingu og þá var niðurstaðan sú að Harpa væri alltof lítil fyrir þessa keppni og mörgum þótti hún nægilega stór. Ef svo fer þá er það stórt viðfangsefni. Við verðum bara að horfast í augu við það ef það verður," segir Katrín. Spurð hvort að líklegra sé að við höldum keppnina eða gefum hana frá okkur segir Katrín: „Mér finnst það nú íslenskari leið að taka þetta að sér og kýla á það." Og Katrín þorir ekki að spá Íslandi sigri. „Ég held að við eigum alveg möguleika á að ná góðum árangri," segir hún. „Þetta var pólitískt Eurovision-svar, ég þori ekki að spá okkur sigri."Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu í meðfylgjandi hljóðbroti eða inni á Útvarpi Vísis. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
„Það er ekki til nein viðbragðsáætlun í þessu máli," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og æðsti yfirmaður Eurovision hér á landi. Íslendingar taka þátt í aðalkeppninni á morgun og er íslenska laginu spáð góðu gangi. Í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag sagði Katrín að hún hafi fylgst með keppninni frá því að Íslendingar tóku fyrst þátt. Spurð að því hvað gerist ef Íslendingar vinna keppninni segir Katrín að það yrði stórt viðfangsefni. „Eins og einhver sagði: Sú hætta er alltaf fyrir hendi. Ég man að ég las einhverja ágæta úttekt á þessu eitthvað árið; Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Þetta var þegar Harpa var í byggingu og þá var niðurstaðan sú að Harpa væri alltof lítil fyrir þessa keppni og mörgum þótti hún nægilega stór. Ef svo fer þá er það stórt viðfangsefni. Við verðum bara að horfast í augu við það ef það verður," segir Katrín. Spurð hvort að líklegra sé að við höldum keppnina eða gefum hana frá okkur segir Katrín: „Mér finnst það nú íslenskari leið að taka þetta að sér og kýla á það." Og Katrín þorir ekki að spá Íslandi sigri. „Ég held að við eigum alveg möguleika á að ná góðum árangri," segir hún. „Þetta var pólitískt Eurovision-svar, ég þori ekki að spá okkur sigri."Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu í meðfylgjandi hljóðbroti eða inni á Útvarpi Vísis.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira