Innlent

Fresta æfingu vegna leitar

Umfang leitarinnar veldur því að fresta þarf fyrirhugðum æfingum á Keflavíkurflugvelli.
Umfang leitarinnar veldur því að fresta þarf fyrirhugðum æfingum á Keflavíkurflugvelli.
Umfangsmikil leit að týndum ferðamanni við Sólheimajökul sem staðið hefur yfir undanfarna daga veldur því að fresta þarf flugslysaæfingu á Keflavíkurflugvelli sem átti að fara fram í dag.

Eins og kunnugt er hefur leitin útheimt mikinn mannafla við leitarstörf og við skipulag. Æfingin sem verður haldin í vor er viðmikil, þar sem æfa á nýja flugslysaáætlun fyrir flugvöllinn. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×