Erlent

Spielberg leikstýrir Móses

Út The Ten Commandments frá árinu 1956.
Út The Ten Commandments frá árinu 1956.
Tilkynnt var í dag að Steven Spielberg ætli að leikstýra og framleiða kvikmynd byggða á ævi hebreska trúarleiðtoganum Móses. Kvikmyndin er ekki endurgerð á Boðorðunum tíu frá árinu 1956 en efnistökin eru þó að sjáfssögðu svipuð. Warner bros þróa verkefnið en á næstu mánuðum mun fyrirtækið einnig frumsýna kvikmynd byggða á ljóði John Miltons, Paradísarmissi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×