Innlent

Eyði jólagjöf í heimabænum

Bæjarstjórnin beinir jólainnkaupum starfsmanna til fyrirtækja í bænum.
Bæjarstjórnin beinir jólainnkaupum starfsmanna til fyrirtækja í bænum.
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar á þessu ári verður gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Að því er segir á heimasíðu Grindavíkurbæjar er stefnt að því að starfsmennirnir fái gjafabréfin í lok nóvember svo þeir geti nýtt þau fyrir jólin. „Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins,“ segir á vef sveitarfélagsins- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×