Sex konur til viðbótar ásaka Ólaf Skúlason 7. september 2011 07:00 Ólafur Skúlason mynd úr safni Að minnsta kosti sex konur til viðbótar segja að Ólafur Skúlason heitinn, fyrrum biskup, hafi brotið gegn sér kynferðislega. Einhverjar af konunum hafa látið fagráð þjóðkirkjunnar vita af málinu. Konurnar höfðu samband við Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttir áður en þjóðkirkjan greiddi út sanngirnisbætur til hennar og tveggja annarra kvenna í júlí síðastliðnum vegna mistaka í meðferð mála þeirra eftir að þær sökuðu biskupinn um kynferðisbrot. Sigrún Pálína segist hafa vitað af sumum konunum í mörg ár. „Ég hef vitað í langan tíma að konurnar eru mun fleiri en við þrjár, það er bara spurning um hvenær þær eru tilbúnar að segja frá,“ segir Sigrún Pálína. „Ég hef stundum verið milliliður á milli kvennanna og fagráðs þjóðkirkjunnar, ef þær treysta sér ekki til þess að leita beint til þeirra.“ Sigrún Pálína hefur hvatt allar konurnar til að leita til fagráðsins. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa að minnsta kosti tvær þeirra haft samband við ráðið skriflega, en ekki lagt málin formlega fram. Gunnar Rúnar Matthíasson, formaður fagráðsins, segir ráðið ekki geta tjáð sig um einstök mál sem komi inn á borð til þess. Unnin verði skýrsla í byrjun næsta árs þar sem öll málin verði tekin saman og birt opinberlega. Sigrún Pálína segir sögur kvennanna af biskupnumallar mjög svipaðar. „Þetta er fyrst og fremst þessi trúnaðarbrestur. Hann byggir upp samband og þykist vera sá sem muni veita þeim aðstoð. Svo endar hann með því að kyssa og káfa,“ segir hún. „Hann valdi sér konur sem voru á viðkvæmu stigi í lífi sínu. Þær sem þurftu á aðstoð að halda og þurftu að geta treyst einhverjum. Og hann gerði það undir því yfirskini að vera guðsmaður.“ Engin kvennanna sex lét kirkjuyfirvöld vita af hegðun biskupsins á sínum tíma.sunna@frettabladid.is Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Að minnsta kosti sex konur til viðbótar segja að Ólafur Skúlason heitinn, fyrrum biskup, hafi brotið gegn sér kynferðislega. Einhverjar af konunum hafa látið fagráð þjóðkirkjunnar vita af málinu. Konurnar höfðu samband við Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttir áður en þjóðkirkjan greiddi út sanngirnisbætur til hennar og tveggja annarra kvenna í júlí síðastliðnum vegna mistaka í meðferð mála þeirra eftir að þær sökuðu biskupinn um kynferðisbrot. Sigrún Pálína segist hafa vitað af sumum konunum í mörg ár. „Ég hef vitað í langan tíma að konurnar eru mun fleiri en við þrjár, það er bara spurning um hvenær þær eru tilbúnar að segja frá,“ segir Sigrún Pálína. „Ég hef stundum verið milliliður á milli kvennanna og fagráðs þjóðkirkjunnar, ef þær treysta sér ekki til þess að leita beint til þeirra.“ Sigrún Pálína hefur hvatt allar konurnar til að leita til fagráðsins. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa að minnsta kosti tvær þeirra haft samband við ráðið skriflega, en ekki lagt málin formlega fram. Gunnar Rúnar Matthíasson, formaður fagráðsins, segir ráðið ekki geta tjáð sig um einstök mál sem komi inn á borð til þess. Unnin verði skýrsla í byrjun næsta árs þar sem öll málin verði tekin saman og birt opinberlega. Sigrún Pálína segir sögur kvennanna af biskupnumallar mjög svipaðar. „Þetta er fyrst og fremst þessi trúnaðarbrestur. Hann byggir upp samband og þykist vera sá sem muni veita þeim aðstoð. Svo endar hann með því að kyssa og káfa,“ segir hún. „Hann valdi sér konur sem voru á viðkvæmu stigi í lífi sínu. Þær sem þurftu á aðstoð að halda og þurftu að geta treyst einhverjum. Og hann gerði það undir því yfirskini að vera guðsmaður.“ Engin kvennanna sex lét kirkjuyfirvöld vita af hegðun biskupsins á sínum tíma.sunna@frettabladid.is
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira