Forsætisráðherra segir kröfu Bjarna vera pólitískan leik 30. júní 2011 08:00 Jóhanna Sigurðardóttir ásamt Degi B. Eggertssyni, varaformanni Samfylkingarinnar. Mynd/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill láta kalla Alþingi saman. Ástæðan er hugmyndir um bráðabirgðalög sem tryggja eiga framhald á greiðslu atvinnuleysisbóta til þeirra sem eru í hlutastarfi. Bjarni segir bráðabirgðalög vera inngrip ríkisstjórnarinnar í löggjafarvaldið. „Ég tel að þetta mál eitt og sér sé ekki þannig vaxið að það réttlæti bráðabirgðalöggjöf heldur væri miklu nærtækara að kalla þing saman. Þingið getur þá nýtt tækifærið og kippt í liðinn klúðrinu vegna útboðsins á Drekasvæðinu. Svo er fullt tilefni til þess í leiðinni að taka upp fyrstu skrefin í hinu nýhafna aðildarferli að Evrópusambandinu," segir Bjarni. „Ég veit ekki hvort Bjarni Benediktsson veit það að frá 1991, þegar lögum þar um var breytt, hafa bráðabirgðalög verið sett ellefu sinnum hér á landi og öll í tíð Sjálfstæðisflokksins," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Hún segir engan ágreining um málin. Búið sé að auglýsa útboð á Drekasvæðinu og tilkynna áhugasömum þannig að óráð sé að hringla meira með það. Þá sé einungis verið að framlengja hlutabætur. Hægt verði að greiða út um næstu mánaðamót, en vandamál gæti skapast í kringum 1. ágúst. Á því verði að taka. „Ég lít á þetta sem pólitískan leik og að hann hljóti að skipta um skoðun ef hann skoðar málið vandlega," segir Jóhanna. - kóp Tengdar fréttir Telur óþarfi að kalla þingið saman Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, er ósammála Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og telur óþarfi að kalla Alþingi saman vegna þess sem Bjarni kallar klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. „Ég get ekki séð af hverju þing þarf að koma saman út af þessu,“ segir Þór. 29. júní 2011 21:54 Alþingi komi saman til að leiðrétta klúður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að kalla verði Alþingi saman til að leiðrétta klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. 29. júní 2011 17:18 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill láta kalla Alþingi saman. Ástæðan er hugmyndir um bráðabirgðalög sem tryggja eiga framhald á greiðslu atvinnuleysisbóta til þeirra sem eru í hlutastarfi. Bjarni segir bráðabirgðalög vera inngrip ríkisstjórnarinnar í löggjafarvaldið. „Ég tel að þetta mál eitt og sér sé ekki þannig vaxið að það réttlæti bráðabirgðalöggjöf heldur væri miklu nærtækara að kalla þing saman. Þingið getur þá nýtt tækifærið og kippt í liðinn klúðrinu vegna útboðsins á Drekasvæðinu. Svo er fullt tilefni til þess í leiðinni að taka upp fyrstu skrefin í hinu nýhafna aðildarferli að Evrópusambandinu," segir Bjarni. „Ég veit ekki hvort Bjarni Benediktsson veit það að frá 1991, þegar lögum þar um var breytt, hafa bráðabirgðalög verið sett ellefu sinnum hér á landi og öll í tíð Sjálfstæðisflokksins," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Hún segir engan ágreining um málin. Búið sé að auglýsa útboð á Drekasvæðinu og tilkynna áhugasömum þannig að óráð sé að hringla meira með það. Þá sé einungis verið að framlengja hlutabætur. Hægt verði að greiða út um næstu mánaðamót, en vandamál gæti skapast í kringum 1. ágúst. Á því verði að taka. „Ég lít á þetta sem pólitískan leik og að hann hljóti að skipta um skoðun ef hann skoðar málið vandlega," segir Jóhanna. - kóp
Tengdar fréttir Telur óþarfi að kalla þingið saman Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, er ósammála Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og telur óþarfi að kalla Alþingi saman vegna þess sem Bjarni kallar klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. „Ég get ekki séð af hverju þing þarf að koma saman út af þessu,“ segir Þór. 29. júní 2011 21:54 Alþingi komi saman til að leiðrétta klúður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að kalla verði Alþingi saman til að leiðrétta klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. 29. júní 2011 17:18 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Telur óþarfi að kalla þingið saman Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, er ósammála Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og telur óþarfi að kalla Alþingi saman vegna þess sem Bjarni kallar klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. „Ég get ekki séð af hverju þing þarf að koma saman út af þessu,“ segir Þór. 29. júní 2011 21:54
Alþingi komi saman til að leiðrétta klúður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að kalla verði Alþingi saman til að leiðrétta klúður stjórnarflokkanna þegar gleymdist á lokadögum þingsins að afgreiða mál sem snertu bæði Drekaútboðið og atvinnuleysisbætur. 29. júní 2011 17:18