Gyðingar á Íslandi sameinist 18. apríl 2011 14:30 Berel Pewzner og Mendy Tzfasman dvelja hér í tvær vikur, bæði til að leiða aðalpáskamáltíð gyðinga og til að tengja saman gyðinga búsetta hérlendis. Mynd/Úr einkasafni „Það má segja að þetta sé fjársjóðsleit okkar að gyðingum búsettum á Íslandi. Við höfum ferðast víða um heim, í þessum sama tilgangi; að finna gyðinga og tengja þá saman í því samfélagi sem þeir búa í," segir Berel Pawzner rabbínanemi frá Bandaríkjunum. Hann og félagi hans, Mendy Tzfasman, munu dvelja í tvær vikur á landinu. Í kvöld leiða þeir kvöldmáltíð páskahátíðar gyðinga í sal í Reykjavík en máltíðin samanstendur af matarréttum sem tákna ýmsa þætti í flóttanum úr ánauð gyðinga í Egyptalandi sem segir frá í biblíunni. Við málsverðinn er frásögnin rifjuð upp og á einkum að halda athygli barnanna. „Við komum með fullar töskur af matvælum fyrir helgimáltíðina, svo sem ósýrt flatbrauð, vínberjasafa og fleira. Við gátum auðvitað ekki komið með kjöt eða slíkar vörur með okkur út af reglugerðinni en við viljum gjarnan fá gyðinga hérlendis til að sameinast með okkur í kvöld," segir Berel. Hann bendir þeim gyðingum sem kunna að lesa þetta á að hafa samband í tölvupósti í dag en netfangið er icelandseder@gmail.com. „Við höfum þegar fundið nokkra gyðinga en við teljum að þeir séu mun fleiri en vitað er um. Við viljum hitta þá og styðja andlega og styrkja samfélag þeirra á Íslandi. Það skiptir engu máli hversu marga við finnum, hver manneskja sem við rekumst á er demantur," segir Berel, en þeir félagar nota ekki bara internetið í leit sinni heldur ganga þeir um götur bæjarins, kíkja inn í verslanir og spyrja fólk hvort það viti um gyðinga búsetta hérlendis. Þeir hvetja fólk til að hafa samband við sig í gegnum tölvupóstinn. juliam@frettabladid.is Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
„Það má segja að þetta sé fjársjóðsleit okkar að gyðingum búsettum á Íslandi. Við höfum ferðast víða um heim, í þessum sama tilgangi; að finna gyðinga og tengja þá saman í því samfélagi sem þeir búa í," segir Berel Pawzner rabbínanemi frá Bandaríkjunum. Hann og félagi hans, Mendy Tzfasman, munu dvelja í tvær vikur á landinu. Í kvöld leiða þeir kvöldmáltíð páskahátíðar gyðinga í sal í Reykjavík en máltíðin samanstendur af matarréttum sem tákna ýmsa þætti í flóttanum úr ánauð gyðinga í Egyptalandi sem segir frá í biblíunni. Við málsverðinn er frásögnin rifjuð upp og á einkum að halda athygli barnanna. „Við komum með fullar töskur af matvælum fyrir helgimáltíðina, svo sem ósýrt flatbrauð, vínberjasafa og fleira. Við gátum auðvitað ekki komið með kjöt eða slíkar vörur með okkur út af reglugerðinni en við viljum gjarnan fá gyðinga hérlendis til að sameinast með okkur í kvöld," segir Berel. Hann bendir þeim gyðingum sem kunna að lesa þetta á að hafa samband í tölvupósti í dag en netfangið er icelandseder@gmail.com. „Við höfum þegar fundið nokkra gyðinga en við teljum að þeir séu mun fleiri en vitað er um. Við viljum hitta þá og styðja andlega og styrkja samfélag þeirra á Íslandi. Það skiptir engu máli hversu marga við finnum, hver manneskja sem við rekumst á er demantur," segir Berel, en þeir félagar nota ekki bara internetið í leit sinni heldur ganga þeir um götur bæjarins, kíkja inn í verslanir og spyrja fólk hvort það viti um gyðinga búsetta hérlendis. Þeir hvetja fólk til að hafa samband við sig í gegnum tölvupóstinn. juliam@frettabladid.is
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira