Ríkissáttasemjari hefur ekki enn boðað til formlegs samningafundar með flugmönnum hjá Icelandair og félaginu, eftir að árangurslausum fundi var slitið á föstudag.
Það stefnir því að óbreyttu í að boðað yfirvinnubann flugmanna félagsins hefjist á morgun, en í yfirvinnubanni þeirra í júní, þurfti félagið að fella niður um það bil tuttugu flugferðir.
Enginn fundur í deilu flugmanna

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.