Fjármálafyrirtækin fjármagni eftirstöðvar Icesave Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. febrúar 2011 17:59 Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður fjárlaganefndar. Mynd/Anton Brink Ef allt gengur að óskum má búast við því að Icesave frumvarpið geti komið til þriðju umræðu á Alþingi þann fimmtánda eða sextánda febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Oddnýju Harðardóttur, formanni fjárlaganefndar. Nú fer í hönd svokölluð kjördæmavika þannig að ekkert verður unnið í málinu í næstu viku. „Það verður sennilega fundur á mánudaginn fjórtánda febrúar. Þá gerum við ráð fyrir að fjárlaganefndin komi saman og ræði það sem útaf stendur. Það eru umsagnir viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar og breytingatillagan sem framsókn er með," segir Oddný í samtali við Vísi. Umsagnir þingnefndanna tveggja snúast öðrum þræði um það hvort hægt sé að finna leið til að fjármagna þann kostnað sem hugsanlega mun falla á ríkissjóð vegna Icesave samkomulagsins með greiðslum frá fjármálafyrirtækjum. „Það er verið að skoða hvort það sé möguleiki að koma því við annað hvort í gegnum lög um innstæðutryggingar eða með aukasköttum," segir Oddný. Oddný segir að það mál sem lúti að fjármögnun eftirstöðva Icesave skuldbindinganna sé eitthvað sem verði leyst hérna innanlands. „Þetta mál kemur ekki samskiptum okkar við Breta og Hollendinga við. Við getum gengið frá samningum við Breta og Hollendinga þó við vinnum áfram með þetta mál," segir Oddný í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22 Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10 Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00 Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Ef allt gengur að óskum má búast við því að Icesave frumvarpið geti komið til þriðju umræðu á Alþingi þann fimmtánda eða sextánda febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Oddnýju Harðardóttur, formanni fjárlaganefndar. Nú fer í hönd svokölluð kjördæmavika þannig að ekkert verður unnið í málinu í næstu viku. „Það verður sennilega fundur á mánudaginn fjórtánda febrúar. Þá gerum við ráð fyrir að fjárlaganefndin komi saman og ræði það sem útaf stendur. Það eru umsagnir viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar og breytingatillagan sem framsókn er með," segir Oddný í samtali við Vísi. Umsagnir þingnefndanna tveggja snúast öðrum þræði um það hvort hægt sé að finna leið til að fjármagna þann kostnað sem hugsanlega mun falla á ríkissjóð vegna Icesave samkomulagsins með greiðslum frá fjármálafyrirtækjum. „Það er verið að skoða hvort það sé möguleiki að koma því við annað hvort í gegnum lög um innstæðutryggingar eða með aukasköttum," segir Oddný. Oddný segir að það mál sem lúti að fjármögnun eftirstöðva Icesave skuldbindinganna sé eitthvað sem verði leyst hérna innanlands. „Þetta mál kemur ekki samskiptum okkar við Breta og Hollendinga við. Við getum gengið frá samningum við Breta og Hollendinga þó við vinnum áfram með þetta mál," segir Oddný í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22 Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10 Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00 Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23
Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22
Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10
Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00
Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51