Reykjavíkurborg mismunar börnum eftir fæðingarári Erla Hlynsdóttir skrifar 1. nóvember 2011 20:18 Reykjavíkurborg mismunar börnum eftir því hvaða ár þau eru fædd. Móðir drengs sem er fæddur í janúar 2010 segir son sinn fá síðri tækifæri til að njóta faglegrar þjónustu leikskóla borgarinnar en önnur börn. Um níu hundruð börn fædd árið 2010 eru á virkum biðlista eftir leikskólaplássi hjá borginni þrátt fyrir að leikskólastjórar segi margir að laus rými séu til staðar. „Hingað til þá hafa borgaryfirvöld ekki viljað meina að börn komist inn fyrr en næst haust. Þannig að hann verður orðinn tæplega þriggja ára þegar hann kemst inn og fer þá á mis við mikið fagstarf sem bróðir hans, sem er fæddur einu og hálfu ári fyrr, fékk að njóta því hann komst inn á leikskóla tæplega eins og hálfs árs. Þannig að þar er náttúrulega bara verið að mismuna börnum eftir því á hvaða ári þau eru fædd," segir Berglind Kristinsdóttir, þiggja barna móðir og viðskiptalögfræðingur. Árlega greiðir borgin um 440 þúsund krónur með hverju barni hjá dagforeldri en 1,6 milljón að meðaltali með hverju barni á leikskóla. Með því að eitt barn byrji ári síðar á leikskóla sparar borgin sér því um eina milljón króna. Á sama tíma leggst auka kostnaður upp á hundruði þúsunda á hverja barnafjölskyldu. „Þetta kemur sér mjög illa. Þetta er mörg hundruð þúsund króna hækkun miðað við það sem við höfum gert ráð fyrir," segir Berglind. Reykjavíkurborg skýrir mismunandi niðurgreiðslur til dagforeldra og leikskóla með því að á leikskólunum sé mun faglegra starf unnið. Þar af leiðir að börn sem komast seint inn á leikskóla eru að missa af þessu faglega starfi. Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fleiri fréttir Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Sjá meira
Reykjavíkurborg mismunar börnum eftir því hvaða ár þau eru fædd. Móðir drengs sem er fæddur í janúar 2010 segir son sinn fá síðri tækifæri til að njóta faglegrar þjónustu leikskóla borgarinnar en önnur börn. Um níu hundruð börn fædd árið 2010 eru á virkum biðlista eftir leikskólaplássi hjá borginni þrátt fyrir að leikskólastjórar segi margir að laus rými séu til staðar. „Hingað til þá hafa borgaryfirvöld ekki viljað meina að börn komist inn fyrr en næst haust. Þannig að hann verður orðinn tæplega þriggja ára þegar hann kemst inn og fer þá á mis við mikið fagstarf sem bróðir hans, sem er fæddur einu og hálfu ári fyrr, fékk að njóta því hann komst inn á leikskóla tæplega eins og hálfs árs. Þannig að þar er náttúrulega bara verið að mismuna börnum eftir því á hvaða ári þau eru fædd," segir Berglind Kristinsdóttir, þiggja barna móðir og viðskiptalögfræðingur. Árlega greiðir borgin um 440 þúsund krónur með hverju barni hjá dagforeldri en 1,6 milljón að meðaltali með hverju barni á leikskóla. Með því að eitt barn byrji ári síðar á leikskóla sparar borgin sér því um eina milljón króna. Á sama tíma leggst auka kostnaður upp á hundruði þúsunda á hverja barnafjölskyldu. „Þetta kemur sér mjög illa. Þetta er mörg hundruð þúsund króna hækkun miðað við það sem við höfum gert ráð fyrir," segir Berglind. Reykjavíkurborg skýrir mismunandi niðurgreiðslur til dagforeldra og leikskóla með því að á leikskólunum sé mun faglegra starf unnið. Þar af leiðir að börn sem komast seint inn á leikskóla eru að missa af þessu faglega starfi.
Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fleiri fréttir Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Sjá meira