Gróðursetja ávaxtatré í íslenskum almenningsgörðum 12. ágúst 2011 20:15 Lilja Oddsdóttir, formaður Ávaxtar. Áhugamenn um ávaxtatrjárækt hyggjast gróðursetja um tvöhundruð ávaxtatré í almenningsgörðum hér á landi áður en árið er á enda. Möguleikarnir á ávaxtaræktun hér á landi eru fleiri en flestir halda. Lilja Oddsdóttir er formaður Ávaxtar, áhugamannafélags um ræktun ávaxta á Íslandi, sem stefnir nú á að gróðursetja um 200 eplatré, eða önnur ávaxtatré, t.d. kirsuberja- og perutré, í almenningsgörðum áður en árið er á enda. Lilja segir þetta auka sjálfbærni landsmanna og að fátt sé huggulegra en að grípa með sér ávöxt á förnum vegi. „Eftir því sem það eru fleiri tré, því meiri líkur eru á að þau gefi af sér. Ef það eru bara tvö tré og eitthvað kemur fyrir, náttúran er eitthvað erfið, þá eru meiri líkur á að það verði engin uppskera. Annars geta komið allt að þúsund epli á eitt tré. Aðspurð hvort ekki sé mikil vinna á bak við svona ræktun segir Lilja: „Náttúran sér um sig, hún sér um að frjóvga plönturnar og síðan, ef það eru of mörg epli á trénu þá detta þau af og svo bara vaxa þau í sólskininu. Það er sólin og vatnið og hreina loftið sem skiptir máli." Lilja lætur ekki staðar numið og bendir á að svona ræktun geti borið ávöxt í framtíðinni fyrir allt þjóðarbúið. „Þetta er möguleiki fyrir Ísland að verða framleiðendur í ávaxtarækt." Ávöxtur hefur hafið sölu á barmmerkjum til að fjármagna verkefnið, en nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðu félagsins. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Áhugamenn um ávaxtatrjárækt hyggjast gróðursetja um tvöhundruð ávaxtatré í almenningsgörðum hér á landi áður en árið er á enda. Möguleikarnir á ávaxtaræktun hér á landi eru fleiri en flestir halda. Lilja Oddsdóttir er formaður Ávaxtar, áhugamannafélags um ræktun ávaxta á Íslandi, sem stefnir nú á að gróðursetja um 200 eplatré, eða önnur ávaxtatré, t.d. kirsuberja- og perutré, í almenningsgörðum áður en árið er á enda. Lilja segir þetta auka sjálfbærni landsmanna og að fátt sé huggulegra en að grípa með sér ávöxt á förnum vegi. „Eftir því sem það eru fleiri tré, því meiri líkur eru á að þau gefi af sér. Ef það eru bara tvö tré og eitthvað kemur fyrir, náttúran er eitthvað erfið, þá eru meiri líkur á að það verði engin uppskera. Annars geta komið allt að þúsund epli á eitt tré. Aðspurð hvort ekki sé mikil vinna á bak við svona ræktun segir Lilja: „Náttúran sér um sig, hún sér um að frjóvga plönturnar og síðan, ef það eru of mörg epli á trénu þá detta þau af og svo bara vaxa þau í sólskininu. Það er sólin og vatnið og hreina loftið sem skiptir máli." Lilja lætur ekki staðar numið og bendir á að svona ræktun geti borið ávöxt í framtíðinni fyrir allt þjóðarbúið. „Þetta er möguleiki fyrir Ísland að verða framleiðendur í ávaxtarækt." Ávöxtur hefur hafið sölu á barmmerkjum til að fjármagna verkefnið, en nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðu félagsins.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira