Milljarður á mínútu með Vaðlaheiðargöngum Boði Logason skrifar 10. nóvember 2011 13:32 Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi í Reykjavík, segir að ökumenn verði 11 mínútum fljótari með Vaðlaheiðargöngunum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin kosti um 11 milljarða króna. „Við lifum á tímum þar sem þarf að fara verulega skynsamlega með hverju einustu krónu og það er öllum ljóst að Vaðlaheiðargöng falla ekki í þann flokk," segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í gærmorgun birti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði að samkvæmt sínum útreikningum væri tímasparnaður fyrir ökumenn vegna Vaðlaheiðarganga 11 mínútur. „Kostnaður vegna Vaðlaheiðarganga er 11 milljarðar. Semsagt milljarður á mínútu. Hver er ekki til í að borga milljarð fyrir að komast einni mínútu fyrr á áfangastað?“ sagði hann á síðu sinni. Hann segist hafa reiknað þetta út með einföldum hætti og gert ráð fyrir því að menn keyri á 80 til 90 kílómetra hraða. Og útkoman: 11 mínútur sem sparast með göngunum. Í samtali við fréttastofu segir Gísli Marteinn að honum finnist fáránleikinn endurspeglast í þessum framkvæmdum. „Mér sýnist á öllu að menn séu að rembast við að reikna sig niður á einhverja niðurstöðu sem að allt hlutlaust fólk sér að er ekki rétt. Þessi göng munu aldrei standa undir sér, miðað við þær forsendur sem eru gefnar.“ Gísli Marteinn segir að honum finnist þessar framkvæmdar vera mjög slæm meðferð á almannafé. „Ég tel að það sé makalaust að menn ætli að fara í þessa framkvæmd á meðan ríkið þarf að skera niður allstaðar,“ segir hann. „Mér finnst að þingmenn hér á suðvesturhorninu hafa ekki látið nógu mikið í sér heyra í svona málum. Það er náttúrulega ekki í lagi að gírugir þingmenn í kjördæmum út á landi komi málum í gegn án þess að það fari fram skynsamlega umræða um málið,“ segir hann. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
„Við lifum á tímum þar sem þarf að fara verulega skynsamlega með hverju einustu krónu og það er öllum ljóst að Vaðlaheiðargöng falla ekki í þann flokk," segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í gærmorgun birti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði að samkvæmt sínum útreikningum væri tímasparnaður fyrir ökumenn vegna Vaðlaheiðarganga 11 mínútur. „Kostnaður vegna Vaðlaheiðarganga er 11 milljarðar. Semsagt milljarður á mínútu. Hver er ekki til í að borga milljarð fyrir að komast einni mínútu fyrr á áfangastað?“ sagði hann á síðu sinni. Hann segist hafa reiknað þetta út með einföldum hætti og gert ráð fyrir því að menn keyri á 80 til 90 kílómetra hraða. Og útkoman: 11 mínútur sem sparast með göngunum. Í samtali við fréttastofu segir Gísli Marteinn að honum finnist fáránleikinn endurspeglast í þessum framkvæmdum. „Mér sýnist á öllu að menn séu að rembast við að reikna sig niður á einhverja niðurstöðu sem að allt hlutlaust fólk sér að er ekki rétt. Þessi göng munu aldrei standa undir sér, miðað við þær forsendur sem eru gefnar.“ Gísli Marteinn segir að honum finnist þessar framkvæmdar vera mjög slæm meðferð á almannafé. „Ég tel að það sé makalaust að menn ætli að fara í þessa framkvæmd á meðan ríkið þarf að skera niður allstaðar,“ segir hann. „Mér finnst að þingmenn hér á suðvesturhorninu hafa ekki látið nógu mikið í sér heyra í svona málum. Það er náttúrulega ekki í lagi að gírugir þingmenn í kjördæmum út á landi komi málum í gegn án þess að það fari fram skynsamlega umræða um málið,“ segir hann.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira