Leita samstarfs við Íslendinga vegna siglinga um Norðurskautið Kristján Már Unnarsson skrifar 12. apríl 2011 19:14 Kínverjar sem og ráðamenn fleiri þjóða hafa rætt þann möguleika við íslensk stjórnvöld að á Íslandi verði þjónusta vegna siglinga yfir Norðurskautið. Kínverjar áforma í sumar að láta ísbrjótinn Snjódrekann sigla norðausturleiðina úr Kyrrahafi, með norðurströnd Rússlands og til Íslands, en því er nú spáð að þarna muni á næstu áratugum opnast ábatasöm siglingaleið milli Asíu og Evrópu. Íslenskt stjórnvöld finna fyrir áhuganum. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að kínverskur ráðherra hafi komið hingað til lands sérstaklega til að ræða þann möguleika að efna til samstarfs við Ísland um þjónustu við þær siglingar. Sveitarfélög á Norðausturlandi sjá þarna tækifæri og hafa sameinast um að vinna að því að stór höfn verði gerð í Gunnólfsvík á Langanesi, og það vekur athygli að kínverski sendiherrann á Íslandi fór þangað í haust að skoða aðstæður. Össur segir margar þjóðir hafa áhuga. Þannig hafi utanríkisráðherra Singapúr beinlínis verið hér á ferðinni fyrir 4-5 mánuðum til að ræða þessi sömu mál. Þeir hafi einnig áhuga á samstarfi við Íslendinga um þessa siglingaleið. Áhuginn skýrist af fjögurþúsund kílómetra styttingu siglingaleiðar milli helstu hafnarborga Austur-Asíu og Vestur-Evrópu. Össur segir að kostnaður við að flytja vörur milli Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs gæti kannski minnkað um 40 prósent. Því hefur almennt verið spáð að áratugir eigi enn eftir að líða þar til vörusiglingar hefjist fyrir alvöru yfir pólinn. Össur telur að þetta gæti gerst fyrr. Bráðnun hafíss á norðurslóðum hafi reynst miklu örari á síðustu tíu árum heldur enn menn gerðu ráð fyrir. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Kínverjar sem og ráðamenn fleiri þjóða hafa rætt þann möguleika við íslensk stjórnvöld að á Íslandi verði þjónusta vegna siglinga yfir Norðurskautið. Kínverjar áforma í sumar að láta ísbrjótinn Snjódrekann sigla norðausturleiðina úr Kyrrahafi, með norðurströnd Rússlands og til Íslands, en því er nú spáð að þarna muni á næstu áratugum opnast ábatasöm siglingaleið milli Asíu og Evrópu. Íslenskt stjórnvöld finna fyrir áhuganum. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að kínverskur ráðherra hafi komið hingað til lands sérstaklega til að ræða þann möguleika að efna til samstarfs við Ísland um þjónustu við þær siglingar. Sveitarfélög á Norðausturlandi sjá þarna tækifæri og hafa sameinast um að vinna að því að stór höfn verði gerð í Gunnólfsvík á Langanesi, og það vekur athygli að kínverski sendiherrann á Íslandi fór þangað í haust að skoða aðstæður. Össur segir margar þjóðir hafa áhuga. Þannig hafi utanríkisráðherra Singapúr beinlínis verið hér á ferðinni fyrir 4-5 mánuðum til að ræða þessi sömu mál. Þeir hafi einnig áhuga á samstarfi við Íslendinga um þessa siglingaleið. Áhuginn skýrist af fjögurþúsund kílómetra styttingu siglingaleiðar milli helstu hafnarborga Austur-Asíu og Vestur-Evrópu. Össur segir að kostnaður við að flytja vörur milli Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs gæti kannski minnkað um 40 prósent. Því hefur almennt verið spáð að áratugir eigi enn eftir að líða þar til vörusiglingar hefjist fyrir alvöru yfir pólinn. Össur telur að þetta gæti gerst fyrr. Bráðnun hafíss á norðurslóðum hafi reynst miklu örari á síðustu tíu árum heldur enn menn gerðu ráð fyrir.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira