Innlent

Flugslysaæfingu frestað vegna Svíans

Engin flugslysaæfing á morgun.
Engin flugslysaæfing á morgun.
Flugslysaæfingu sem fyrirhuguð varað halda á Keflavíkurflugvelli á morgun, laugardaginn 12. nóvember, hefur verið frestað en stór hluti viðbragðsaðila er nú við leitarstörf á Suðurlandi, þar sem leitað er Svía.

Gert er ráð fyrir að æfingin frestist til næsta vors, samkvæmt tilkynningu frá Isavia.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×