Árni Páll: Ekki fyndið þegar ráðist er á mann í netheimum Valur Grettisson skrifar 9. febrúar 2011 11:59 Árni Páll Árnason er staddur erlendis. Heimasíðan hans var hökkuð í gær. „Þetta er greinilega eitt af því sem kemur upp í lífinu, en auðvitað er það ekki fyndið þegar menn eru að ráðast á mann í netheimum," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, en óprúttinn tölvuþrjótur hakkaði sig inn á heimasíðu ráðherrans og tilkynnti um afsögn hans í gær. Það reyndist að sjálfsögðu ekki rétt en Árni Páll var staddur í Brussel á sama tíma og átti þar meðal annars fund með Olli Rehn, framkvæmdastjóra efnahagsmála hjá Evrópusambandinu. Hann segist hafa haft samband við vistunaraðilann sem tók síðuna niður en sjálfur segist Árni Páll ekki hafa hugsað mikið um málið síðan, en hann er enn þá staddur erlendis. „Ég ætlað að skoða þetta mál betur eftir helgina," segir Árni Páll sem hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann ætli að kæra athæfið eða bregðast við því með öðrum hætti. „Þetta er nú ekki alvarlegt í mínum huga, þannig lagað, en það var gott að ekkert tjón hlaust af þessu," segir Árni Páll sem er reyndar ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur lent í tölvuþrjótum. Þannig lýsti Nicolas Sarkozy því yfir á Facebook-síðu sinni á síðasta ári að hann hygðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Frakklands. Það reyndist auðvitað staðlausir stafir og verk tölvuþrjóta. Tengdar fréttir Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03 Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31 Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Þetta er greinilega eitt af því sem kemur upp í lífinu, en auðvitað er það ekki fyndið þegar menn eru að ráðast á mann í netheimum," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, en óprúttinn tölvuþrjótur hakkaði sig inn á heimasíðu ráðherrans og tilkynnti um afsögn hans í gær. Það reyndist að sjálfsögðu ekki rétt en Árni Páll var staddur í Brussel á sama tíma og átti þar meðal annars fund með Olli Rehn, framkvæmdastjóra efnahagsmála hjá Evrópusambandinu. Hann segist hafa haft samband við vistunaraðilann sem tók síðuna niður en sjálfur segist Árni Páll ekki hafa hugsað mikið um málið síðan, en hann er enn þá staddur erlendis. „Ég ætlað að skoða þetta mál betur eftir helgina," segir Árni Páll sem hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann ætli að kæra athæfið eða bregðast við því með öðrum hætti. „Þetta er nú ekki alvarlegt í mínum huga, þannig lagað, en það var gott að ekkert tjón hlaust af þessu," segir Árni Páll sem er reyndar ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur lent í tölvuþrjótum. Þannig lýsti Nicolas Sarkozy því yfir á Facebook-síðu sinni á síðasta ári að hann hygðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Frakklands. Það reyndist auðvitað staðlausir stafir og verk tölvuþrjóta.
Tengdar fréttir Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03 Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31 Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03
Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31
Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50