Innlent

Mennirnir komnir í leitirnar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið upplýsingar um mennina þrjá sem hún leitaði að í dag í tengslum við rannsókn. Upplýsingarnar bárust eftir að myndir höfðu birst af mönnunum í fjölmiðlum.

Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 444-1000 eða senda upplýsingar á netfangið abending@lrh.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×