Bar upp bónorðið í vitlaust númer 26. janúar 2011 20:30 Hermenn í Afganistan. Mynd/AFP Díana Potts, fjörutíu og fjögurra ára húsmóðir í bænum Gateshead, fékk heldur betur skemmtilega spurningu þegar hún hlustaði á talhólfið í símanum sínum á dögunum. Breskur hermaður í Afganistan las inn skilaboð til hennar þar sem hann bað hana um að giftast sér. Það var samt eitt vandamál. Hún þekkti engan breskan hermann í Afganistan og auk þess er hún gift þriggja barna móðir. „Ég elska þig svo mikið, ég elska þig af öllu hjarta og ég ætlaði að spyrja þig, þú þarft ekki að svara, augljóslega geturðu það ekki, en viltu giftast mér?" Svona hljómuðu skilaboðin til Díönu þegar hún hlustaði á talhólfið í símanum sínum eftir að hún náði ekki að svara í hann einn daginn. Díana segir við breska fjölmiðla að hún hafi áttað sig á því að hermaðurinn var að tala úr símaklefa því símtalið hafi verið mjög óskýrt. „Ég var í sjokki, og þurfti að hlusta á það aftur til að átta mig á þessu. Ég held að hann hafi slegið inn vitlaust númer og að símanúmer kærustu hans sé líkt mínu," segir Díana. Stúlkan sem hermaðurinn ávarpaði heitir Samantha. Hann tjáði henni einnig að hann verði eflaust í Afganistan í þrjá mánuði í viðbót. Þá er kærasta hermannsins þunguð, af skilaboðum hans að dæma. „Ég get ekki beðið eftir því þegar við eignumst barnið okkar, litla hermanninn. Ég mun gera allt sem ég get til að vernda þig og barnið og elska ykkur af öllu hjarta." Díana sendi breskum fjölmiðlum tölvupóst til að fá hjálp við að finna einhvern sem þekkir rödd hermannsins eða kærustu hans, Samönthu. „Við verðum að finna hana," segir Díana. Samantha er ekki komin í leitirnar, en nú bara að bíða og sjá, hvort að Samantha gefi sig ekki fram. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Díana Potts, fjörutíu og fjögurra ára húsmóðir í bænum Gateshead, fékk heldur betur skemmtilega spurningu þegar hún hlustaði á talhólfið í símanum sínum á dögunum. Breskur hermaður í Afganistan las inn skilaboð til hennar þar sem hann bað hana um að giftast sér. Það var samt eitt vandamál. Hún þekkti engan breskan hermann í Afganistan og auk þess er hún gift þriggja barna móðir. „Ég elska þig svo mikið, ég elska þig af öllu hjarta og ég ætlaði að spyrja þig, þú þarft ekki að svara, augljóslega geturðu það ekki, en viltu giftast mér?" Svona hljómuðu skilaboðin til Díönu þegar hún hlustaði á talhólfið í símanum sínum eftir að hún náði ekki að svara í hann einn daginn. Díana segir við breska fjölmiðla að hún hafi áttað sig á því að hermaðurinn var að tala úr símaklefa því símtalið hafi verið mjög óskýrt. „Ég var í sjokki, og þurfti að hlusta á það aftur til að átta mig á þessu. Ég held að hann hafi slegið inn vitlaust númer og að símanúmer kærustu hans sé líkt mínu," segir Díana. Stúlkan sem hermaðurinn ávarpaði heitir Samantha. Hann tjáði henni einnig að hann verði eflaust í Afganistan í þrjá mánuði í viðbót. Þá er kærasta hermannsins þunguð, af skilaboðum hans að dæma. „Ég get ekki beðið eftir því þegar við eignumst barnið okkar, litla hermanninn. Ég mun gera allt sem ég get til að vernda þig og barnið og elska ykkur af öllu hjarta." Díana sendi breskum fjölmiðlum tölvupóst til að fá hjálp við að finna einhvern sem þekkir rödd hermannsins eða kærustu hans, Samönthu. „Við verðum að finna hana," segir Díana. Samantha er ekki komin í leitirnar, en nú bara að bíða og sjá, hvort að Samantha gefi sig ekki fram.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira