Lífið

Tilbúinn að kveðja

Hugh Laurie segist eiga mest sameiginlegt með House áður en hann fær fyrsta kaffibollann sinn á morgnana.
Hugh Laurie segist eiga mest sameiginlegt með House áður en hann fær fyrsta kaffibollann sinn á morgnana.
Hugh Laurie, sem leikur vandræðagemlinginn og lækninn House í samnefndum þáttum, telur að nú styttist í annan endann á framleiðslu þáttanna. Áttunda sería þáttanna er nú í sýningu og segir Laurie þann tíma liðinn að aðstandendur House þurfi að sanna sig fyrir gagnrýnendum eða framleiðendum.

„Þegar þessari seríu lýkur verða til 180 þættir af House. Það þykir mér eiginlega fáránlegt. Ég held að við séum komin á síðasta árið eða förum allavega að nálgast endinn.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.