Sameiningin snýst ekki um Jón Bjarnason Erla Hlynsdóttir skrifar 9. september 2011 19:04 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira