Manngerðir jarðskjálftar: "Það er alls ekki í lagi“ 15. október 2011 19:30 „Ég hef aldrei orðið fyrir alvarlegum óþægindum af þessu eins og ég segi er ég ekki hrædd, manni bara bregður. En sú tilhugsun að þetta er af mannavöldum? Það finnst mér aftur ekki í lagi, alls ekki í lagi," segir Anna Halla Hallsdóttir, íbúi í Hveragerði um jarðskjálftana en íbúum er verulega brugðið eftir morguninn, enda skóku tveir skjálftar bæinn á innan við klukkustund. Báðir mældust fjórir á richter. „Ég fann skjálftana mjög greinilega, ég var nývöknuð og hentist öll til," sagði Móeiður Þorvaldsdóttir. Guðlaug Berling Björnsdóttir sagði að það hefði farið um hana, „ Maður veit ekki hvort þetta er af völdum manna eða hvort að þetta eru náttúruhamfarir í raun og það er svolítið ógnvekjandi," sagði Guðlaug enda Íslendingar óvanir því að jarðskjálftar séu af manna völdum. Hvergerðingar ætla ekki að sætta sig við manngerðu jarðskjálftana sem starfsemi Orkuveitunnar hefur valdið. Íbúarnir eru margir óttaslegnir og segja sumir skjálftana kalla fram erfiðar minningar. Á annað hundruð jarðskjálftar hafa orðið í dag við Hellisheiðarvirkjun, þar á meðal tveir á um 4 á Richter sem fundust víða á Suður- og Vesturlandi. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði segir íbúa bæjarins hafa fengið sig fullsadda af þeim skjálftum sem verða af völdum niðurdælingar vatns frá virkjuninni. „Ég held að það hljóti allir að vera sammála okkur í því að það er alveg með öllu ólíðandi að þurfa að búa við manngerða jarðskjálfta, nógu mikil er nú náttúruváin á Íslandi þó að við séum ekki að bæta í hana með því að búa hana til," sagði Aldís. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
„Ég hef aldrei orðið fyrir alvarlegum óþægindum af þessu eins og ég segi er ég ekki hrædd, manni bara bregður. En sú tilhugsun að þetta er af mannavöldum? Það finnst mér aftur ekki í lagi, alls ekki í lagi," segir Anna Halla Hallsdóttir, íbúi í Hveragerði um jarðskjálftana en íbúum er verulega brugðið eftir morguninn, enda skóku tveir skjálftar bæinn á innan við klukkustund. Báðir mældust fjórir á richter. „Ég fann skjálftana mjög greinilega, ég var nývöknuð og hentist öll til," sagði Móeiður Þorvaldsdóttir. Guðlaug Berling Björnsdóttir sagði að það hefði farið um hana, „ Maður veit ekki hvort þetta er af völdum manna eða hvort að þetta eru náttúruhamfarir í raun og það er svolítið ógnvekjandi," sagði Guðlaug enda Íslendingar óvanir því að jarðskjálftar séu af manna völdum. Hvergerðingar ætla ekki að sætta sig við manngerðu jarðskjálftana sem starfsemi Orkuveitunnar hefur valdið. Íbúarnir eru margir óttaslegnir og segja sumir skjálftana kalla fram erfiðar minningar. Á annað hundruð jarðskjálftar hafa orðið í dag við Hellisheiðarvirkjun, þar á meðal tveir á um 4 á Richter sem fundust víða á Suður- og Vesturlandi. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði segir íbúa bæjarins hafa fengið sig fullsadda af þeim skjálftum sem verða af völdum niðurdælingar vatns frá virkjuninni. „Ég held að það hljóti allir að vera sammála okkur í því að það er alveg með öllu ólíðandi að þurfa að búa við manngerða jarðskjálfta, nógu mikil er nú náttúruváin á Íslandi þó að við séum ekki að bæta í hana með því að búa hana til," sagði Aldís.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira