Sir Alex: Mourinho verður að bíða eftir Man. United starfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2011 17:30 José Mourinho og Sir Alex Ferguson. Mynd/AFP José Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur aldrei reynt að fela mikið áhuga sinn á því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Portúgalinn lét líka hafa það eftir sér á dögunum að hann eigi sitthvað óklárað í enska boltanum. Mourinho er nú að klára fyrsta árið í þriggja ára samningi hjá Real Madrid og gæti þurft að efna hann ætli hann sér að fá tækifæri til að komast í stjórastólinn á Old Trafford. „Jose er góður vinur minn og við höfum oft talað saman um hans framtíð. Ég veit að hann vill komast aftur til Englands því hér hafa þjálfarar miklu meira frjálsræði en á Spáni og þeir eru líka lausir við endalaust áreiti frá fjölmiðlum," sagði Sir Alex Ferguson. „Það er samt erfitt fyrir mig að gefa það út hvenær mitt starf muni losna. Heilsa mín mun ráða mestu um það og ég mun halda áfram á meðan ég hef orku og heilsu til," sagði Ferguson. „Faðir minn vann í skipasmíðastöð, hætti að vinna 65 ára og var dáinn ári seinna. Það versta sem þú getur gert er að vinna í 45 ára og hugsa að þú hafir unnið þér inni hvíld. Þú verður alltaf að hafa eitthvað að gera og halda þér í góðu formi," sagði Ferguson. Ferguson verður sjötugur seinna á þessu ári og þá verður hann búinn að sitja í 25 ár í stjórastólnum á Old Trafford. „Ef einhver kemur til mín og segir við mig: Alex, þú ert orðinn of gamall, þá sætti ég mig alveg við það. Ég er búinn að skila mínu hérna og á frábæran feril að baki," sagði Ferguson en það er samt nokkuð öruggt að lokaákvörðunina um framtíð sína hjá United mun hann taka sjálfur. Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
José Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur aldrei reynt að fela mikið áhuga sinn á því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Portúgalinn lét líka hafa það eftir sér á dögunum að hann eigi sitthvað óklárað í enska boltanum. Mourinho er nú að klára fyrsta árið í þriggja ára samningi hjá Real Madrid og gæti þurft að efna hann ætli hann sér að fá tækifæri til að komast í stjórastólinn á Old Trafford. „Jose er góður vinur minn og við höfum oft talað saman um hans framtíð. Ég veit að hann vill komast aftur til Englands því hér hafa þjálfarar miklu meira frjálsræði en á Spáni og þeir eru líka lausir við endalaust áreiti frá fjölmiðlum," sagði Sir Alex Ferguson. „Það er samt erfitt fyrir mig að gefa það út hvenær mitt starf muni losna. Heilsa mín mun ráða mestu um það og ég mun halda áfram á meðan ég hef orku og heilsu til," sagði Ferguson. „Faðir minn vann í skipasmíðastöð, hætti að vinna 65 ára og var dáinn ári seinna. Það versta sem þú getur gert er að vinna í 45 ára og hugsa að þú hafir unnið þér inni hvíld. Þú verður alltaf að hafa eitthvað að gera og halda þér í góðu formi," sagði Ferguson. Ferguson verður sjötugur seinna á þessu ári og þá verður hann búinn að sitja í 25 ár í stjórastólnum á Old Trafford. „Ef einhver kemur til mín og segir við mig: Alex, þú ert orðinn of gamall, þá sætti ég mig alveg við það. Ég er búinn að skila mínu hérna og á frábæran feril að baki," sagði Ferguson en það er samt nokkuð öruggt að lokaákvörðunina um framtíð sína hjá United mun hann taka sjálfur.
Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira