Líflátshótanirnar voru til á upptöku - stöðumælavörðum oft hótað 6. október 2011 16:11 Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs mynd/gva „Ég fagna þessum dómi því þetta gerist eiginlega alltof oft," segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs. Karlmaður á fertugsaldri var í vikunni dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar. Í þessu tilfelli var maðurinn dæmdur fyrir ýmsar hótanir í garð stöðumælavarðarins. Til dæmis var hann dæmdur fyrir eftirfarandi ummæli: „...þú setur ekki fokking sekt á bílinn minn hérna, þetta er 5000 kall fyrir ekki fokking neitt! Ha, fokking langar mig að drepa þig maður." Í ákærunni eru ummælin höfð innan gæsalappa og var ekki deilt um það fyrir dómi hvort maðurinn hefði látið þau falla. Það var vegna þess að ummælin voru til á upptöku. „Þetta er í fyrsta skiptið sem það hefur verið hægt að ná svona hótunum á upptöku og nota það fyrir dómi," segir Kolbrún. „Þegar svona kemur upp er stillt á öryggishnapp og þá fer sjálfvirk upptaka í gang og hún gengur þar til lögregla kemur á vettvang." Hún segir það alltof algengt að ökumenn hóti eða blóti stöðumælavörðum. „Þetta er eiginlega alltof algengt jafnvel þótt að verðirnir segja að þeir séu bara að vinna vinnuna sína." Hún segir að hótanir til sjóðsins í gegnum síma hafi þó fækkað síðustu mánuði. „Það hefur lagast og það hefur orðið meiri skilningur á því að það þarf að halda uppi lögum og reglum í bílastæðamálum." Stöðumælaverðir hafa aðgang að sálfræðingum á vegum Reykjavíkurborgar ef þeir hafa orðið fyrir aðkasti í starfi. „Og ef þau lenda í áföllum þá er boðið upp á áfallahjálp," segir hún að lokum. Tengdar fréttir Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
„Ég fagna þessum dómi því þetta gerist eiginlega alltof oft," segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs. Karlmaður á fertugsaldri var í vikunni dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar. Í þessu tilfelli var maðurinn dæmdur fyrir ýmsar hótanir í garð stöðumælavarðarins. Til dæmis var hann dæmdur fyrir eftirfarandi ummæli: „...þú setur ekki fokking sekt á bílinn minn hérna, þetta er 5000 kall fyrir ekki fokking neitt! Ha, fokking langar mig að drepa þig maður." Í ákærunni eru ummælin höfð innan gæsalappa og var ekki deilt um það fyrir dómi hvort maðurinn hefði látið þau falla. Það var vegna þess að ummælin voru til á upptöku. „Þetta er í fyrsta skiptið sem það hefur verið hægt að ná svona hótunum á upptöku og nota það fyrir dómi," segir Kolbrún. „Þegar svona kemur upp er stillt á öryggishnapp og þá fer sjálfvirk upptaka í gang og hún gengur þar til lögregla kemur á vettvang." Hún segir það alltof algengt að ökumenn hóti eða blóti stöðumælavörðum. „Þetta er eiginlega alltof algengt jafnvel þótt að verðirnir segja að þeir séu bara að vinna vinnuna sína." Hún segir að hótanir til sjóðsins í gegnum síma hafi þó fækkað síðustu mánuði. „Það hefur lagast og það hefur orðið meiri skilningur á því að það þarf að halda uppi lögum og reglum í bílastæðamálum." Stöðumælaverðir hafa aðgang að sálfræðingum á vegum Reykjavíkurborgar ef þeir hafa orðið fyrir aðkasti í starfi. „Og ef þau lenda í áföllum þá er boðið upp á áfallahjálp," segir hún að lokum.
Tengdar fréttir Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02