Líflátshótanirnar voru til á upptöku - stöðumælavörðum oft hótað 6. október 2011 16:11 Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs mynd/gva „Ég fagna þessum dómi því þetta gerist eiginlega alltof oft," segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs. Karlmaður á fertugsaldri var í vikunni dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar. Í þessu tilfelli var maðurinn dæmdur fyrir ýmsar hótanir í garð stöðumælavarðarins. Til dæmis var hann dæmdur fyrir eftirfarandi ummæli: „...þú setur ekki fokking sekt á bílinn minn hérna, þetta er 5000 kall fyrir ekki fokking neitt! Ha, fokking langar mig að drepa þig maður." Í ákærunni eru ummælin höfð innan gæsalappa og var ekki deilt um það fyrir dómi hvort maðurinn hefði látið þau falla. Það var vegna þess að ummælin voru til á upptöku. „Þetta er í fyrsta skiptið sem það hefur verið hægt að ná svona hótunum á upptöku og nota það fyrir dómi," segir Kolbrún. „Þegar svona kemur upp er stillt á öryggishnapp og þá fer sjálfvirk upptaka í gang og hún gengur þar til lögregla kemur á vettvang." Hún segir það alltof algengt að ökumenn hóti eða blóti stöðumælavörðum. „Þetta er eiginlega alltof algengt jafnvel þótt að verðirnir segja að þeir séu bara að vinna vinnuna sína." Hún segir að hótanir til sjóðsins í gegnum síma hafi þó fækkað síðustu mánuði. „Það hefur lagast og það hefur orðið meiri skilningur á því að það þarf að halda uppi lögum og reglum í bílastæðamálum." Stöðumælaverðir hafa aðgang að sálfræðingum á vegum Reykjavíkurborgar ef þeir hafa orðið fyrir aðkasti í starfi. „Og ef þau lenda í áföllum þá er boðið upp á áfallahjálp," segir hún að lokum. Tengdar fréttir Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Ég fagna þessum dómi því þetta gerist eiginlega alltof oft," segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs. Karlmaður á fertugsaldri var í vikunni dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar. Í þessu tilfelli var maðurinn dæmdur fyrir ýmsar hótanir í garð stöðumælavarðarins. Til dæmis var hann dæmdur fyrir eftirfarandi ummæli: „...þú setur ekki fokking sekt á bílinn minn hérna, þetta er 5000 kall fyrir ekki fokking neitt! Ha, fokking langar mig að drepa þig maður." Í ákærunni eru ummælin höfð innan gæsalappa og var ekki deilt um það fyrir dómi hvort maðurinn hefði látið þau falla. Það var vegna þess að ummælin voru til á upptöku. „Þetta er í fyrsta skiptið sem það hefur verið hægt að ná svona hótunum á upptöku og nota það fyrir dómi," segir Kolbrún. „Þegar svona kemur upp er stillt á öryggishnapp og þá fer sjálfvirk upptaka í gang og hún gengur þar til lögregla kemur á vettvang." Hún segir það alltof algengt að ökumenn hóti eða blóti stöðumælavörðum. „Þetta er eiginlega alltof algengt jafnvel þótt að verðirnir segja að þeir séu bara að vinna vinnuna sína." Hún segir að hótanir til sjóðsins í gegnum síma hafi þó fækkað síðustu mánuði. „Það hefur lagast og það hefur orðið meiri skilningur á því að það þarf að halda uppi lögum og reglum í bílastæðamálum." Stöðumælaverðir hafa aðgang að sálfræðingum á vegum Reykjavíkurborgar ef þeir hafa orðið fyrir aðkasti í starfi. „Og ef þau lenda í áföllum þá er boðið upp á áfallahjálp," segir hún að lokum.
Tengdar fréttir Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Hótaði að drepa stöðumælavörð sem var að sekta Karlmaður á fertugsaldri var í fyrradag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð stöðumælavarðar sem var við skyldustörf. Atvikið átti sér stað í október á síðasta ári en stöðumælavörðurinn ætlaði að sekta hann fyrir að leggja ólöglega á stíg sem liggur á milli Bergþórugötu og Njálsgötu í Reykjavík. 6. október 2011 14:02
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent