Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stefán Árni Pálsson á Stjörnuvelli skrifar 25. september 2011 15:00 Mynd/HAG Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Það er óhætt að segja að þessi leikur hafi hafist með miklum látum en heimamenn komust yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar Tryggvi Sveinn Bjarnason skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Halldóri Orra Björnssyni. Valsmenn tóku miðju og Stjörnumenn unnu strax boltann aftur, brunuðu upp völlinn og unnu hornspyrnu. Jóhann Laxdal tók spyrnuna sem fór beint á kollinn á Tryggva Sveini og þaðan í netið, en markið var dæmt af þar sem boltinn virtist fara útaf vellinum í spyrnunni. Fimm mínútum síðar náðu heimamenn að setja boltann í þriðja sinn í netið og þá var það löglegt. Atli Jóhannsson skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu frá Jóhanni Laxdal. 2-0 eftir tíu mínútna leik og Valsmenn ekki mættir til leiks. Þegar hálftími var liðin af leiknum komust heimamenn í 3-0 þegar Garðar Jóhannsson skoraði sitt 14. mark fyrir Stjörnuna í sumar. Garðar fékk fína sendingu inn í teiginn, skallaði boltann í jörðina og þaðan skoppaði hann í höndina á Pól Jóhannus og vítaspyrna réttilega dæmd. Garðar Jóhannsson fór á punktinn og smellti honum í netið. Staðan var 3-0 í hálfleik fyrir heimamenn og Valsmenn bara ekki með á nótunum. Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, gerði þrefalda skiptingu í hálfleik, en það virtist ekki skipta neinu máli. Seinni hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og ekkert markvert gerðist í raun þangað til að tæplega korter var eftir af leiknum þegar Garðar Jóhannsson skallaði boltann í netið eftir hornsspyrnu frá Atla Jóhannssyni. 15. mark Garðars í sumar og hann kórónaði frábært tímabil. Einni mínútu fyrir leikslok náðu heimamenn að skora fimmta mark sitt í leiknum þegar Víðir Þorvarðarson stýrði knettinum snyrtilega í netið eftir magnaða sendingu frá Bjarka Pál Eysteinssyni. Alger niðurlæging Vals staðreynd.Stjarnan-Valur 5-0 1-0 Tryggvi Sveinn Bjarnason (2.) 2-0 Atli Jóhannsson (9.) 3-0 Garðar Jóhannsson, víti (30.) 4-0 Garðar Jóhannsson (77.) 5-0 Víðir Þorvarðarson (89.)Tölfræðin: Skot (á mark): 13 – 7 (6-2) Varin skot: Ingvar 2 – 1 Haraldur Horn: 6 – 6 Aukaspyrnur fengnar: 6–10 Rangstöður: 0-1 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Það er óhætt að segja að þessi leikur hafi hafist með miklum látum en heimamenn komust yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar Tryggvi Sveinn Bjarnason skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Halldóri Orra Björnssyni. Valsmenn tóku miðju og Stjörnumenn unnu strax boltann aftur, brunuðu upp völlinn og unnu hornspyrnu. Jóhann Laxdal tók spyrnuna sem fór beint á kollinn á Tryggva Sveini og þaðan í netið, en markið var dæmt af þar sem boltinn virtist fara útaf vellinum í spyrnunni. Fimm mínútum síðar náðu heimamenn að setja boltann í þriðja sinn í netið og þá var það löglegt. Atli Jóhannsson skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu frá Jóhanni Laxdal. 2-0 eftir tíu mínútna leik og Valsmenn ekki mættir til leiks. Þegar hálftími var liðin af leiknum komust heimamenn í 3-0 þegar Garðar Jóhannsson skoraði sitt 14. mark fyrir Stjörnuna í sumar. Garðar fékk fína sendingu inn í teiginn, skallaði boltann í jörðina og þaðan skoppaði hann í höndina á Pól Jóhannus og vítaspyrna réttilega dæmd. Garðar Jóhannsson fór á punktinn og smellti honum í netið. Staðan var 3-0 í hálfleik fyrir heimamenn og Valsmenn bara ekki með á nótunum. Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, gerði þrefalda skiptingu í hálfleik, en það virtist ekki skipta neinu máli. Seinni hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og ekkert markvert gerðist í raun þangað til að tæplega korter var eftir af leiknum þegar Garðar Jóhannsson skallaði boltann í netið eftir hornsspyrnu frá Atla Jóhannssyni. 15. mark Garðars í sumar og hann kórónaði frábært tímabil. Einni mínútu fyrir leikslok náðu heimamenn að skora fimmta mark sitt í leiknum þegar Víðir Þorvarðarson stýrði knettinum snyrtilega í netið eftir magnaða sendingu frá Bjarka Pál Eysteinssyni. Alger niðurlæging Vals staðreynd.Stjarnan-Valur 5-0 1-0 Tryggvi Sveinn Bjarnason (2.) 2-0 Atli Jóhannsson (9.) 3-0 Garðar Jóhannsson, víti (30.) 4-0 Garðar Jóhannsson (77.) 5-0 Víðir Þorvarðarson (89.)Tölfræðin: Skot (á mark): 13 – 7 (6-2) Varin skot: Ingvar 2 – 1 Haraldur Horn: 6 – 6 Aukaspyrnur fengnar: 6–10 Rangstöður: 0-1
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira