Ekki heldur með réttarstöðu grunaðs í Milestone-málinu 1. febrúar 2011 10:19 Agnes Bragadóttir skrifaði fréttina um Inga Frey Vilhjálmsson í Morgunblaðið í gær. Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur nú staðfest að Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður á DV hefur ekki stöðu grunaðs manns, hvorki í hinu svokallaða njósnatölvumáli á Alþingi né í máli sem varðar meintan gagnastuld frá lögmanni Milestone. Þetta staðfesti Björgvin í samtali við Vilhjálm Vilhjálmsson, lögfræðing Inga Freys. Morgunblaðið staðhæfði í gær að Ingi Freyr hefði réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar en strax í gær staðfesti lögreglan að Ingi hefði ekki stöðu grunaðs manns í njósnatölvumálinu. Nú hefur Björgvin staðfest að Ingi hefur heldur ekki stöðu grunaðs í Milestone málinu.Lögmaður Inga Freys, sendi Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, bréf í gær þar sem gerðar eru þær kröfur að Morgunblaðið biðjist afsökunar á fréttaflutningnum og einnig að Inga Frey verði greiddar miskabætur. Fékk blaðið frest til klukkan fjögur í gær til þess að bregðast við kröfunni en samkvæmt kröfunni var ekki svarað. Vilhjálmur reiknar því með að fara í meiðyrðamál við Agnesi Bragadóttur og eftir atvikum, ritstjóra blaðsins. Tengdar fréttir Krefur Agnesi um afsökunarbeiðni og miskabætur Lögmaður Inga Freys Vilhjálmssonar, blaðamanns á DV, Vilhjálmur Vilhjálmsson, sendi Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, bréf í dag. Í því eru gerðar þær kröfur að Morgunblaðið biðjist afsökunar á fréttaflutningi Morgunblaðsins í dag og einnig að Inga Frey verði greiddar miskabætur. 31. janúar 2011 16:46 Tölvan var útbúin sem gagnamiðlari Fartölvan sem fannst í Alþingishúsinu fyrir ári var útbúin sem gagnamiðlari, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu á henni hefur leitt í ljós að ekkert stýrikerfi var inni á henni, þannig að einungis var hægt að ræsa hana með stýrikerfi sem var utan hennar. Tölvan var forrituð með þeim hætti að hún gat tekið við gögnum og sent þau áfram, án þess að þess sæjust nokkur merki í henni eftir að búið var að slökkva á henni. 1. febrúar 2011 08:00 „Aðför að heiðri Inga Freys" Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. 31. janúar 2011 10:29 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur nú staðfest að Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður á DV hefur ekki stöðu grunaðs manns, hvorki í hinu svokallaða njósnatölvumáli á Alþingi né í máli sem varðar meintan gagnastuld frá lögmanni Milestone. Þetta staðfesti Björgvin í samtali við Vilhjálm Vilhjálmsson, lögfræðing Inga Freys. Morgunblaðið staðhæfði í gær að Ingi Freyr hefði réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar en strax í gær staðfesti lögreglan að Ingi hefði ekki stöðu grunaðs manns í njósnatölvumálinu. Nú hefur Björgvin staðfest að Ingi hefur heldur ekki stöðu grunaðs í Milestone málinu.Lögmaður Inga Freys, sendi Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, bréf í gær þar sem gerðar eru þær kröfur að Morgunblaðið biðjist afsökunar á fréttaflutningnum og einnig að Inga Frey verði greiddar miskabætur. Fékk blaðið frest til klukkan fjögur í gær til þess að bregðast við kröfunni en samkvæmt kröfunni var ekki svarað. Vilhjálmur reiknar því með að fara í meiðyrðamál við Agnesi Bragadóttur og eftir atvikum, ritstjóra blaðsins.
Tengdar fréttir Krefur Agnesi um afsökunarbeiðni og miskabætur Lögmaður Inga Freys Vilhjálmssonar, blaðamanns á DV, Vilhjálmur Vilhjálmsson, sendi Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, bréf í dag. Í því eru gerðar þær kröfur að Morgunblaðið biðjist afsökunar á fréttaflutningi Morgunblaðsins í dag og einnig að Inga Frey verði greiddar miskabætur. 31. janúar 2011 16:46 Tölvan var útbúin sem gagnamiðlari Fartölvan sem fannst í Alþingishúsinu fyrir ári var útbúin sem gagnamiðlari, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu á henni hefur leitt í ljós að ekkert stýrikerfi var inni á henni, þannig að einungis var hægt að ræsa hana með stýrikerfi sem var utan hennar. Tölvan var forrituð með þeim hætti að hún gat tekið við gögnum og sent þau áfram, án þess að þess sæjust nokkur merki í henni eftir að búið var að slökkva á henni. 1. febrúar 2011 08:00 „Aðför að heiðri Inga Freys" Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. 31. janúar 2011 10:29 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Krefur Agnesi um afsökunarbeiðni og miskabætur Lögmaður Inga Freys Vilhjálmssonar, blaðamanns á DV, Vilhjálmur Vilhjálmsson, sendi Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunblaðsins, bréf í dag. Í því eru gerðar þær kröfur að Morgunblaðið biðjist afsökunar á fréttaflutningi Morgunblaðsins í dag og einnig að Inga Frey verði greiddar miskabætur. 31. janúar 2011 16:46
Tölvan var útbúin sem gagnamiðlari Fartölvan sem fannst í Alþingishúsinu fyrir ári var útbúin sem gagnamiðlari, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu á henni hefur leitt í ljós að ekkert stýrikerfi var inni á henni, þannig að einungis var hægt að ræsa hana með stýrikerfi sem var utan hennar. Tölvan var forrituð með þeim hætti að hún gat tekið við gögnum og sent þau áfram, án þess að þess sæjust nokkur merki í henni eftir að búið var að slökkva á henni. 1. febrúar 2011 08:00
„Aðför að heiðri Inga Freys" Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. 31. janúar 2011 10:29
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent