Húsfyllir á fyrirlestri Nóbelsverðlaunahafa 21. maí 2011 16:28 Dr. Elizabeth Blackburn hefur hlotið fjölda viðurkenninga, m.a. heiðursdoktorsnafnbætur frá helstu háskólum Bandaríkjanna. Hér sést hún í Háskóla Íslands fyrr í dag með Sigurði Guðmundssyni, forseta Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og fyrrverandi Landlæknis. Húsfyllir var í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag þegar ástralsk-bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Dr. Elizabeth Blackburn flutti þar erindi í tengslum við aldarafmæli skólans. Uppgötvanir Elizabeth og samstarfsmanna hennar skipta miklu máli fyrir skilning manna á áhættuþáttum sem snúa að hjartasjúkdómum og krabbameini og einnig á áhrifum streitu á lífslengd fólks, eins og það er orðað í tilkynningu frá HÍ. Dr. Blackburn hlaut Nóbelsverðlaunin í læknisfræði haustið 2009 ásamt Carol Greider og Jack Szostak fyrir rannsóknir á svokölluðum telomera-röðum í endum litninga. Litningaendarnir styttast í hvert sinn sem fruma skiptir sér og það leiðir að endingu til hægari frumuskiptinga og öldrunar. Styttingin getur einnig valdið því að litningar skemmast og að einstaklingur fái í framhaldinu krabbamein.Erindi Nóbelsverðlaunahafans bar yfirskriftina Telomerar og Telomerasar: Hvernig hafa þeir áhrif á heilsu manna og sjúkdóma? Við lok erindis síns svaraði Elizabeth fjölmögum spurningum úr sal en við upphaf fundarins flutti Sigurður Guðmundsson, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, ávarp. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Húsfyllir var í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag þegar ástralsk-bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Dr. Elizabeth Blackburn flutti þar erindi í tengslum við aldarafmæli skólans. Uppgötvanir Elizabeth og samstarfsmanna hennar skipta miklu máli fyrir skilning manna á áhættuþáttum sem snúa að hjartasjúkdómum og krabbameini og einnig á áhrifum streitu á lífslengd fólks, eins og það er orðað í tilkynningu frá HÍ. Dr. Blackburn hlaut Nóbelsverðlaunin í læknisfræði haustið 2009 ásamt Carol Greider og Jack Szostak fyrir rannsóknir á svokölluðum telomera-röðum í endum litninga. Litningaendarnir styttast í hvert sinn sem fruma skiptir sér og það leiðir að endingu til hægari frumuskiptinga og öldrunar. Styttingin getur einnig valdið því að litningar skemmast og að einstaklingur fái í framhaldinu krabbamein.Erindi Nóbelsverðlaunahafans bar yfirskriftina Telomerar og Telomerasar: Hvernig hafa þeir áhrif á heilsu manna og sjúkdóma? Við lok erindis síns svaraði Elizabeth fjölmögum spurningum úr sal en við upphaf fundarins flutti Sigurður Guðmundsson, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, ávarp.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira