Atli Gíslason: Þetta var ekki sáttatilraun 21. maí 2011 18:49 Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason. Mynd/Stefán Karlsson Forysta Vinstri grænna fullyrðir að mikill sáttahugur hafi ríkt á flokksráðsfundi sem lauk í dag gagnvart þremenningunum sem sögðu sig úr þingflokki VG. Einn þremenninganna segist frekar telja sáttahuginn í orði en í verki. Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, sagði í samtali við fréttastofu að fundarmenn hafi viljað leita sátta og ef þremenningarnir vilja endurskoða sína afstöðu, þá er greinilegt að flokkurinn taki þeim opnum örmum. Sáttahöndin sé útrétt. Nokkrir flokksmenn Vinstri grænna lögðu fram ályktunartillögu um að harma úrsögn þeirra Atla Gíslasonar, Lilju Mósesdóttur og Ásbjörns Einars Daðasonar úr þingflokki VG, en hún var síðan dregin til baka, að sögn vegna sáttaviljans á fundinum. Atli segist ekki slá á neinar sáttahendur í samtali við fréttastofu, en segist þó telja að þessi sáttahugur sé frekar í orði en í verki, og það að sýna vöndinn og draga hann svo til baka sé ekki sáttatilraun í hans huga. Hann íhugi ekki að ganga aftur til liðs við þingflokkinn fyrr en málefnalegur ágreiningur hafi verið sættur og að boltinn sé hjá forystu flokksins. Ekki náðist í þau Lilju og Ásmund við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Forysta Vinstri grænna fullyrðir að mikill sáttahugur hafi ríkt á flokksráðsfundi sem lauk í dag gagnvart þremenningunum sem sögðu sig úr þingflokki VG. Einn þremenninganna segist frekar telja sáttahuginn í orði en í verki. Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, sagði í samtali við fréttastofu að fundarmenn hafi viljað leita sátta og ef þremenningarnir vilja endurskoða sína afstöðu, þá er greinilegt að flokkurinn taki þeim opnum örmum. Sáttahöndin sé útrétt. Nokkrir flokksmenn Vinstri grænna lögðu fram ályktunartillögu um að harma úrsögn þeirra Atla Gíslasonar, Lilju Mósesdóttur og Ásbjörns Einars Daðasonar úr þingflokki VG, en hún var síðan dregin til baka, að sögn vegna sáttaviljans á fundinum. Atli segist ekki slá á neinar sáttahendur í samtali við fréttastofu, en segist þó telja að þessi sáttahugur sé frekar í orði en í verki, og það að sýna vöndinn og draga hann svo til baka sé ekki sáttatilraun í hans huga. Hann íhugi ekki að ganga aftur til liðs við þingflokkinn fyrr en málefnalegur ágreiningur hafi verið sættur og að boltinn sé hjá forystu flokksins. Ekki náðist í þau Lilju og Ásmund við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira