Metaregn á ÍM í sundi í Laugardalslauginni - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2011 08:45 Mynd/Anton Það var nóg af Íslandsmetum og aldursflokkametum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fór fram í Laugardalslauginni um helgina. Alls voru sett 13 Íslandsmet og 21 aldursflokkamet á mótinu. Eygló Ósk Gústafsdóttir í Ægi var stjarna mótsins með fjögur íslandsmet og níu stúlknamet en Inga Elín Cryer setti þrjú Íslandsmet. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti við á mótinu og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Íslandsmetin á ÍM um helgina:Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 200 metra baksund - 2:08.00 mínútur 200 metra fjórsund - 2:15.22 mínútur 100 metra baksund - 59.81 sekúndur 100 metra baksund - 1:01.75 mínútaInga Elín Cryer, ÍA 400 metra skriðsund - 4:15.09 mínútur 200 metra flugsund - 2:16.72 mínútur 800 metra skriðsund - 8:46.42 mínúturIngibjörg Kristín Jóndóttir, SH 50 metra baksund 27.49 sekúndur 50 metra baksund 27.91 sekúndurRagnheiður Ragnarsdóttir, KR 100 Fjórsund kvenna - 1:01.72 mínúturBryndís Rún Hansen, Bergensvømmerne 50 metra flugsund - 27.04 sekúndurAnton Sveinn McKee, Ægi 1500 metra skriðsund - 15:33.20 mínúturKvennaboðsundssveit SH 4x50m fjórsund - 1:56.23 mínúta (Ingibjörg Kristín Jóndóttir, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir) Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Það var nóg af Íslandsmetum og aldursflokkametum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fór fram í Laugardalslauginni um helgina. Alls voru sett 13 Íslandsmet og 21 aldursflokkamet á mótinu. Eygló Ósk Gústafsdóttir í Ægi var stjarna mótsins með fjögur íslandsmet og níu stúlknamet en Inga Elín Cryer setti þrjú Íslandsmet. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti við á mótinu og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Íslandsmetin á ÍM um helgina:Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 200 metra baksund - 2:08.00 mínútur 200 metra fjórsund - 2:15.22 mínútur 100 metra baksund - 59.81 sekúndur 100 metra baksund - 1:01.75 mínútaInga Elín Cryer, ÍA 400 metra skriðsund - 4:15.09 mínútur 200 metra flugsund - 2:16.72 mínútur 800 metra skriðsund - 8:46.42 mínúturIngibjörg Kristín Jóndóttir, SH 50 metra baksund 27.49 sekúndur 50 metra baksund 27.91 sekúndurRagnheiður Ragnarsdóttir, KR 100 Fjórsund kvenna - 1:01.72 mínúturBryndís Rún Hansen, Bergensvømmerne 50 metra flugsund - 27.04 sekúndurAnton Sveinn McKee, Ægi 1500 metra skriðsund - 15:33.20 mínúturKvennaboðsundssveit SH 4x50m fjórsund - 1:56.23 mínúta (Ingibjörg Kristín Jóndóttir, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir)
Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira