Vantraust rætt í dag klukkan 16 13. apríl 2011 10:03 Umræða um tillögu þingflokks Sjálfstæðisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar hefst klukkan fjögur í dag og stendur fram á kvöld. Umræðunni eru ætlaðar fimm klukkustundir og verður atkvæðagreiðsla að henni lokinni. Þingflokksformenn höfðu deildar meiningar um hve lengi umræðan ætti að standa og hvenær dags hún skyldi fara fram. Þurfti þrjá fundi til að komast að ofangreindri niðurstöðu. Inn í spilaði að allnokkrir þingmenn voru í embættiserindum í útlöndum. Var ferðaáætlunum breytt eins og kostur var, svo þeir næðu heim í tæka tíð. Erfitt er að segja til um hvernig atkvæði munu falla enda stangast hugmyndir manna um atkvæðaráðstöfun annarra á. Sem dæmi um það sagðist Bjarni Benediktsson á Rás 2 í gær gera ráð fyrir að stjórnarandstaðan greiddi öll atkvæði með tillögunni, þar með talin Hreyfingin. Heimildarmaður Fréttablaðsins úr röðum stjórnarliða sagðist á hinn bóginn telja að Hreyfingin myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði hins vegar í samtali við blaðið að afstaða flokks hennar lægi alls ekki fyrir. „Við ætlum að tala við okkar bakland í kvöld [gærkvöldi] og taka ákvörðun eftir það." Að sama skapi eru yfirlýsingar framsóknarþingmannanna Höskuldar Þórhallssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns misvísandi. Höskuldur sagðist við Vísi telja óvíst að þingflokkurinn styddi tillöguna en á RÚV sagði Sigmundur flokk sinn styðja hana. Fréttablaðið hefur svo vitneskju um að í það minnsta einn þingmaður Framsóknarflokksins hyggist sitja hjá. Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28 Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17 Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Umræða um tillögu þingflokks Sjálfstæðisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar hefst klukkan fjögur í dag og stendur fram á kvöld. Umræðunni eru ætlaðar fimm klukkustundir og verður atkvæðagreiðsla að henni lokinni. Þingflokksformenn höfðu deildar meiningar um hve lengi umræðan ætti að standa og hvenær dags hún skyldi fara fram. Þurfti þrjá fundi til að komast að ofangreindri niðurstöðu. Inn í spilaði að allnokkrir þingmenn voru í embættiserindum í útlöndum. Var ferðaáætlunum breytt eins og kostur var, svo þeir næðu heim í tæka tíð. Erfitt er að segja til um hvernig atkvæði munu falla enda stangast hugmyndir manna um atkvæðaráðstöfun annarra á. Sem dæmi um það sagðist Bjarni Benediktsson á Rás 2 í gær gera ráð fyrir að stjórnarandstaðan greiddi öll atkvæði með tillögunni, þar með talin Hreyfingin. Heimildarmaður Fréttablaðsins úr röðum stjórnarliða sagðist á hinn bóginn telja að Hreyfingin myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði hins vegar í samtali við blaðið að afstaða flokks hennar lægi alls ekki fyrir. „Við ætlum að tala við okkar bakland í kvöld [gærkvöldi] og taka ákvörðun eftir það." Að sama skapi eru yfirlýsingar framsóknarþingmannanna Höskuldar Þórhallssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns misvísandi. Höskuldur sagðist við Vísi telja óvíst að þingflokkurinn styddi tillöguna en á RÚV sagði Sigmundur flokk sinn styðja hana. Fréttablaðið hefur svo vitneskju um að í það minnsta einn þingmaður Framsóknarflokksins hyggist sitja hjá.
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28 Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17 Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28
Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17
Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06