Róbert Marshall: Ekki verið að selja Ísland Erla Hlynsdóttir skrifar 31. mars 2011 11:07 Róbert Marshall segir allsherjarnefnd ekkert hafa fjallað um umsóknirnar en býst við að þær verði teknar fyrir um miðjan apríl „Við höfum enn ekkert fjallað um þessar umsóknir," segir Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar Alþingis. Lögmaður tíu manna hóps fjárfesta hefur skrifað formanni allsherjarnefndar bréf þar sem þrýst er á að nefndin taki umsóknirnar fyrir. Innanríkisráðuneytið hefur haft umsóknirnar til umfjöllunar og óskað eftir viðbótargögnum sem ekki hefur verið skilað. Lögmaður hópsins segir kröfur ráðuneytisins í samræmi við lög og reglur. Róbert segir að nefndin geri ráð fyrir að fjalla um umsóknirnar um miðjan apríl, eftir rúman hálfan mánuð. Bréfið sem lögmaðurinn sendi Róbert, og birt var á Eyjunni í morgun, var dagsett 7. febrúar. Þar kemur fram að hópurinn hafi reiknað með að Alþingi myndi taka umsóknirnar fyrir í desember, þegar aðrar umsóknir voru afgreiddar. Spurður hvort ekki megi skilja bréfið þannig að þrýst sé á allsherjarnefnd að taka umsóknirnar fyrir sem fyrst, segir Róbert: „Það getur verið að einhver hafi einhverjar meiningar um það, en það er ekkert sem við verðum við. Þetta tekur allt tíma," segir Róbert og bendir á að fjöldi annarra mála bíði afgreiðslu hjá allsherjarnefnd. Í Kastljósi í gær kom fram að umræddir fjárfestar hefðu sérstakan áhuga á endurnýjanlegri orku og fjárfestingum í þeim geira á Íslandi. Netheimar tóku hratt við sér í framhaldinu og virtust margir óttast að hér voru komnir aðilar sem ætluðu að sölsa undir sig íslenskar orkuauðlindir. Spurður hvort hann telji ástæðu fyrir fólk til að hafa áhyggjur af því að verið sé að selja Ísland með þessum hætti, segir Róbert: „Það er algjörlega út í hött. Það er enginn að tala um neitt slíkt. Við erum ekki með ríkisborgararétt til sölu. Allt tal um að það sé verið að fara að selja orkuauðlindir eða landið á bara ekki við neinn rök að styðjast." Sem fyrr vísar hann til þess að einstaklingar sem teljast vera akkur fyrir Ísland hafa í gegn um tíðina fengið undanþágur frá hefðbundinni afgreiðslu á umsóknum um ríkisborgararétt, til að mynda ef fólk telst bera af í listum eða íþróttum. Í framhaldinu þurfi nú að meta hvort við viljum fá inn fjárfesta á þessum sama grundvelli. Tengdar fréttir Hópurinn vildi ríkisborgararétt strax í desember Hópur erlendra ríkisborgara sem sótt hefur um íslenskan ríkisborgararétt fyrir stefndi að því að fá Alþingi til að taka umsóknirnar til afgreiðslu í desember 2010, þegar aðrar umsóknir um ríkisborgararétt fengu umfjöllun. Það gekk ekki eftir því innanríkisráðuneytið lagði "alla mögulega steina í götu þess að Alþingi fengi að fjalla um framangreindar umsóknir." 31. mars 2011 09:43 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
„Við höfum enn ekkert fjallað um þessar umsóknir," segir Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar Alþingis. Lögmaður tíu manna hóps fjárfesta hefur skrifað formanni allsherjarnefndar bréf þar sem þrýst er á að nefndin taki umsóknirnar fyrir. Innanríkisráðuneytið hefur haft umsóknirnar til umfjöllunar og óskað eftir viðbótargögnum sem ekki hefur verið skilað. Lögmaður hópsins segir kröfur ráðuneytisins í samræmi við lög og reglur. Róbert segir að nefndin geri ráð fyrir að fjalla um umsóknirnar um miðjan apríl, eftir rúman hálfan mánuð. Bréfið sem lögmaðurinn sendi Róbert, og birt var á Eyjunni í morgun, var dagsett 7. febrúar. Þar kemur fram að hópurinn hafi reiknað með að Alþingi myndi taka umsóknirnar fyrir í desember, þegar aðrar umsóknir voru afgreiddar. Spurður hvort ekki megi skilja bréfið þannig að þrýst sé á allsherjarnefnd að taka umsóknirnar fyrir sem fyrst, segir Róbert: „Það getur verið að einhver hafi einhverjar meiningar um það, en það er ekkert sem við verðum við. Þetta tekur allt tíma," segir Róbert og bendir á að fjöldi annarra mála bíði afgreiðslu hjá allsherjarnefnd. Í Kastljósi í gær kom fram að umræddir fjárfestar hefðu sérstakan áhuga á endurnýjanlegri orku og fjárfestingum í þeim geira á Íslandi. Netheimar tóku hratt við sér í framhaldinu og virtust margir óttast að hér voru komnir aðilar sem ætluðu að sölsa undir sig íslenskar orkuauðlindir. Spurður hvort hann telji ástæðu fyrir fólk til að hafa áhyggjur af því að verið sé að selja Ísland með þessum hætti, segir Róbert: „Það er algjörlega út í hött. Það er enginn að tala um neitt slíkt. Við erum ekki með ríkisborgararétt til sölu. Allt tal um að það sé verið að fara að selja orkuauðlindir eða landið á bara ekki við neinn rök að styðjast." Sem fyrr vísar hann til þess að einstaklingar sem teljast vera akkur fyrir Ísland hafa í gegn um tíðina fengið undanþágur frá hefðbundinni afgreiðslu á umsóknum um ríkisborgararétt, til að mynda ef fólk telst bera af í listum eða íþróttum. Í framhaldinu þurfi nú að meta hvort við viljum fá inn fjárfesta á þessum sama grundvelli.
Tengdar fréttir Hópurinn vildi ríkisborgararétt strax í desember Hópur erlendra ríkisborgara sem sótt hefur um íslenskan ríkisborgararétt fyrir stefndi að því að fá Alþingi til að taka umsóknirnar til afgreiðslu í desember 2010, þegar aðrar umsóknir um ríkisborgararétt fengu umfjöllun. Það gekk ekki eftir því innanríkisráðuneytið lagði "alla mögulega steina í götu þess að Alþingi fengi að fjalla um framangreindar umsóknir." 31. mars 2011 09:43 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Hópurinn vildi ríkisborgararétt strax í desember Hópur erlendra ríkisborgara sem sótt hefur um íslenskan ríkisborgararétt fyrir stefndi að því að fá Alþingi til að taka umsóknirnar til afgreiðslu í desember 2010, þegar aðrar umsóknir um ríkisborgararétt fengu umfjöllun. Það gekk ekki eftir því innanríkisráðuneytið lagði "alla mögulega steina í götu þess að Alþingi fengi að fjalla um framangreindar umsóknir." 31. mars 2011 09:43